Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 36

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 36
36 MENNTUN. sem vant er að vera um allar nýjungar, og altaf nokkuð. Eigi er kunnugt, live mörg bindi eru til á safninu alls, en það er allmikið, ef ]mð væri eptir pví gagnlegt; en pví miður er vist fullur lielmingur pess gamlar og ónýtar skræður, sem enginn maður lætur sjer verða að líta í. . Skrár eru til að eins yíir nokkuð af hinum íslenzku bókum og handritum, svo og yfir gjafir pær, er pví voru gefnar 1874; svo er og skrá tii yfir bókasafn Jóns Sigurðssonar. í pví eru margar ágætur bækur. J>að er nærfelt 4900 bindi, og 830 bindi af handritum. Er par að finna nærfelt allt pað, sem ritað hefir verið um Island og íslenzkar bókmenntir erlendis, og nær allar útgáfur íslenzkra fornrita, fram að 1879. J>á eru og margar ágætar bækur í hinni höfðingfegu bókagjöf, sem F. A. Krieger hæstarjettarasses- sor, og fyrrverandi íslandsráðgjafi, hefir sent safninu. Hann sendi pví hina fyrstu gjöf sína árið 1880, og síðan öðruhverju, svo að við árslok 1882 var gjöf hans orðin um 480 -bindi. I pví eru mörg hin ágætustu rit, helzt í lögvísi, og svo vísindaleg rit á frönsku, pýzku og dönsku. Agætar bækur eru ogmargar í Brochhausgjöfunum og J>jóðhátiðargjöfunum. Fje pað, sem safninu er ætlað til bókakaupa, reynist langt of fítið, pví að fyrst um sinn hrökkur pað varla til bókhands og annara bráðra nauðsynja. Forngripasafninu áskotnuðust ýmsir munir um sumarið pegar Sigurður Vigfússon fór vestur; var sumt af pví hin mestu listaverk; safnið er nú pegar orðið svo umfangsmikið, að húsrúm pess er eigi nærri nóg, hvað sem pá verður teltið til bragðs með pað. Gripirnir verða aðliggja í hrúgum, ogverður pví eigi auðið að skoða pá nærri pví eins vel og annars væri. — Erá störfum fornleifafjelagsins verður skýrt síðar. Sú varð breyting á blöðunum, að Norðlingur á Akureyri dó út um sumarið, án pess að nokkuð yrði sögulegt við pað, en syðra lióf Jón Olafsson aptur að gefa út Skuld, sem hafði hætt árið áður. Prentsmiðjurnar voru hinar sömu og áður, nema prentsmiðja Jóns Olafssonar á Eskifirði stóð með öllu að- gjörðalaus. Menntunarfjelögin hjeldu áfram starfsemi sinni sem áður. pjóðvinafjelagið gaf út Andvara 8. ár; voru í honum prjár náttúrufræðilegar ritgjörðir, tvær eptir porvald Thóroddsen og ein

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.