Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 39
MENNTUN. 39 Kaupmannahöfn, og ljet par prenta bók. Titill bókarinnar er pessi: «Hjer er önnur litil ferða saga Biriks Ólafssonar, er var á Brúnum i Rangárvallasýslu, nú i Ameriku, TJtah i Spanish- fork árið 1881—82. Bókinn segir frá, um ferðina frá íslandi til Utah i Ameriku og um ymislegt er liann sá og heyrði á peirri leið, og um mart veraldlegt hjá Mormónum og peirra trúarhrögð. Prentuð á minn eiginn kostnað í Kaupmannahöfn 1 prentsmiðju S. L. Möllers 1882». Titillinn lýsir efni hókar- innar, en pess má að eins geta, að liún er rituð með hemju- lausum trúarofsa og töluverðri mælsku, svo að vel má verða, að hún verði fáfróðum að fótakefli, pó að fávizkan skíni hver- vetna í gegn um hana. Bók pessi er svo hlaðin af prentvillum, að æfing parf til pess að geta lesið hana, pví að höfundurinn ljet eigi lesa prófarkir af henni. Eiríkur flakkaði hjer um land með bók sína, og prjedikaði mormónsku óáreittur, en fáa mun hann hafa fengið í söfnuð sinn. Hann dvaldist í Beykjavík um veturinn. Slcáldskaparrit, sem nokkuð kveður að, komu tvö út á ári pessu: Verðandi og Brynjólfur Sveinsson. Verðandi var pannig til komin, að fjórir íslenzkir stúdentar, Hannes Hafsteinn, Gestur Pálsson, Einar Hjörleifsson og Bertel porleifsson lögðu til hver sinn skerf og gáfu út kver petta. j>að hefir inni að halda smásögur og kvæði, og er pað flest gott, og sumt ágætt. Blærinn og efnið í riti pessu er að miklu leyti ókunnugt hjer á landi; pað er angi af hinum punga «realistiska» *) straumi, sem nú er aðalefnið í hinu merkara í öllum útlendum skáldskap á síðustu tímum, sem hefir seilzt upp hingað undir nafni stú- denta pessara. Perla bókarinnar er smásaga Gests Pálssonar: Kærleiksheimilið. Hún er mjög laglega ritin, og sálarlíf manna mjög vel og ljóslega sýnt. Upp og niður eptir Einar Hjörleifs- son er lítilfjörlegt sem saga, en felur í sjer afarmargar athuga- semdir, sem skáldið hefir tekið eptir og sett fram, og mundi margur hafa gott af að taka pað hetur til íhugunar. Báðar pessar smásögur snerta ópægilega við ýmsum smákaunum í pjóðfjelaginu, og ætti pví að hafa góð álirif. Hannes Hafsteinn *) pað er búið að tala svo mikið um þetta orð í blöðunum, að það skilst, svo að eg get eigi verið að stiiða við að þýða f>að.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.