Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 41
MENNTUN 41 Bjarni þessi er cinliver aumingja fáráðlingur, sem liefir dottið í hug að hann væri skáld, og fór að gefa út kvæðakver eitt lítið. Kver petta má óhætt telja ])á aumustu hók, sem nokkurn tíma hefir sjezt á prenti, nema Telimann og Lovísa, sem kom út fyrir liðugum 10 árum, gengur næst pví. |>að er hinn einstakasti leirhurður, hæði að efni og frágangi, bókmenntum landsins til sannrar svívirðingar og höfundinum til athlægis. Sagt er að enginn kaupi kver petta, og er pað góður vottur pess, að menn sje pó farnir að sjá sóma sinn. Af stundun íslenzkra formnemita erlendis kunnurn vjcr fátfc að segja. Má }>ar helzt til nefna Islendzlc œvenntýri, sem Hugo Gering í Halle gaf út; pað er safn af smásögum og helgisögum frá 14. og 15. öld, sem aldri hefur verið prentað áður. J>ær eru í engu merkar nema frá málsins hálfu, en allvel út gefnar. Áltnordisches Handbuch, íslenzk málfræði, lesbók og orðsafn eptir Oskar Brenner er miður áreiðanleg hók. í Kaupmanna- höfn gaf hið nýstofnaða fornrita-útgáfufjelag (Selskabet til TJd- givelse af gammel nordislc literatur) út Jónisvikingasögu staf- rjetta eptir einu skinnhandriti, og svo meistararitgjörð Guð- mundar J>orlákssonar, um norrænu skáldin í förnöld. Rit- gjörð pessi er samin af miklum lærdómi og nákvæmni, og greiðir vel veg fyrir peim, er stunda íslenzka bókmenntasögu fyrir lok 14. aldar. Jónas Jónassen hjeraðslæknir í Reykjavík fór utan um sumarið, og ávann sjer doktors nafnhót í læknisfræði fyrir bók, er hann ljet prenta, um sullaveikina eptir reynslu íslenzkra lækna (Echinocoksygdommen, belyst ved islandslre lægers er- faring). Af háskólans hálfu andmæltu honum par prófessor- arnir Saxtorph og With, en af áheyrendum Dr. Krahhe. Að endingu lauk próf. Saxtorph miklu lofsorði á hók pessa, og sagði að pað væri mikil sæmd fyrir háskólann í Kaupmannahöfn að hafa fengið jafnágæta ritgjörð, og pessi væri, frá íslandi. Sjónarleikar voru leiknir á sjúkrahúsinu í Reykjavík í janúarmánuði og fram í febrúar. J>ar var leikið Nýársnóttin, Æfintýri á gönguför (Eventyr paa foðrejsen) eptir Hostrup, Millí bardaganna (Mellem slagene) eptir Björnstjerne Björnson, Stundarhefð Pernillu (Pernilles korte frökenstand) eptir Hol- herg og Hússbóndi og hjú (Tjeneren sin herres medbejler) eptir

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.