Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 45
VÍSINDALEGAR RANNSÓKNIR. 45 yfirferðar, hjarnsljettur og nær sprungulaus. Yíðidalur er í milli Hofsjökuls og Kollumúla er gengur fram í milli hans og Jökulsár í Lóni, en yestan Jökulsár eru háir tindar og skrið- jöklar niður úr Yatnajökli. I Yíðidal er ákaflega mikill jurta- gróði, blómgresi mikið og hvannstóð er tók mönnum undir hendur. Síðan kannaði hann óræíin hak við Hofsjökul allt norður í Geithellnadal, og fann par margt, er eigi er rjett í uppdrætti Gunnlaugsens. Svo voru og öll pessi fjöll einkennileg að jarð- myndunum, einkum pó Kollumúli. Öll pessi öræfi hafa verið og eru enn mjög svo ókunn, og jafnvel næstu bygðamenn pekkja pau eigi til hlítar, og pað svo, að enginn veit enn til víss upp- tök Jökulsár í Lóni. |>aðan fór Thóroddsen ofan Geithellnadal, og fann í Kauðuskriðum hamra úr marglitum trachyt; svo fór hann sömu leið til haka norður í Skriðdal, og um Hallsteinsdal til Eskifjarðar. Um Hallsteinsdal hafa náttúrufræðingar ei fyrr farið, og fundust par ýmis merkileg jarðlög, t. d. 30—40 feta pykk biksteinslög. Síðan kannaði hann firði og víkur strandlengis norður á Seyðisfjörð, og fann par víða merkar jarð- myndanir; par eru alls staðar vegir mjög illir, og víðast hrika- hjörg og hengiflug með sjó fram, dalir mjóir, en fjöllin há og klettótt. Veðurlagið hamlaði mjög rannsóknum og einkum fjalla- mælingum, pví að sífelt var póka og rigning í sveit, en frost og kafaldsbyljir til fjalla. |>á varð og til mikils meins, að hann gat eigi fengið verkfæri, er pöntuð höfðu verið fyrri en seint og síðar, pví að ísalögin hömluðu samgöngunum. j>ó varð árangur ferðar pessarar góður, nýfundnar jarðmyndanir og steinategundir, t. d. trachyt á 12 stöðum og silfurberg allvíða, og svo leiðrjettingar pær, sem gjörðar verða á uppdrætti landsins. Af Seyðisflrði fór Thóroddsen með strandsiglingaskipinu, og kom heim í miðjum septemhermánuði. VI. Slysfarir, sóttir, lát lieldra fólks. Slysa peirra, er orðið hafa af eldsvoðum, höfum vjer stutt- lega getið áður; en auk pess vildi til slys af snjöfiööi á Seyðis-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.