Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 51
SLYSFARIR, SÓTTIR, LvT IIELDRA FÓLKS. 51 staðaskóla 1845, og fór þá utan til háskólans, og' var par um tíma, en sýktist par af geðveiki og kom inn aptur próflaus, og dvaldist svo hjer í landi hingað og pangað atvinnulaus, par til hann vígðist árið 1860 aðstoðarprestur hjá Friðrik Eggerz presti í Skarðspingum; var hann par par til honum var veitt Gufudalskall 1871, og fluttist liann pangað vorið eptir. Hann var vel látinn maður af öllum. — Andrjes Hjaltason upp- gjafaprestur andaðist 22. dag júlímánaðar. Hann var fæddur á Stað í Steingrímsfirði 3. dag ágústmánaðar 1805, og varð stúdent írá Bessastaðaskóla 1828. Han vígðist 1834, og var pá fyrst aðstoðarprestur á Eyri í Skutulsfirði en fjekk síðan Stað í Súgandafirði 1838, síðan Gufudal 1849, Lund í Borgar- firði 1856, Garpsdal 1863, ogað lokum Elatey á Breiðafirði 1868; lausn frá embætti fjekk hann írá fardögum 1881, og flutti pá norður að Möðruvöllum í Hörgárdal til sonar síns, Jóns Hjalta- líns, og andaðist par. — Sveinbjörn Eyjólfsson uppgjafaprest- ur í Árnesi dó 2. dag ágústmánaðar. Hann var fæddur í Svefn- eyjum 20. dag nóvembermánaðar 1817, og varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1840. Síðan vígðist hann 1843, og var pá fyrst aðstoðarprestur á Miklaholti til 1845, en var síðan prest- laus, og átti heima á Búðum vestra, par til hann varð prestur í Árnesi 1849, og var par kyr pangað til að hann fjekk lausn frá embætti sínu frá fardögum 1882. Hann var prófastur í Strandasýslu 10 ár, 1870—1880. Hann pótti jafnan hinn merkasti prestur um alla hluti, og atkvæðamaður mikill í hjer- aði sínu. — Steingrínmr Júnsson prófastur í Otrardai dó 13. dag septemhermánaðar. Hann var fæddur í Steinnesi í Húna- vatnssýslu 19. dag septembermánaðar 1850, útskrifaðist úr lærða skólanum í Reykjavík 1871, og gekk pá á prestaskólan n og lauk prófi paðan 1874, og vígðist sama ár til Garpsdals- prestakalls, en Otrardal fjekk hann 1880; 1878 varhann sett- ur prófastur í Barðastrandarsýslu. Auk pessara áðurnefndu presta dóu og tveir prestar, sem lengi liafa verið taldir með hinum merkustu af prestum hjer á landi, nl. Guðmundur Einarsson og Björn Halldórsson. Ouðmundur prófastur Einarsson var fæddur í Skáleyjum á Breiðafirði á boðunardag Maríu 1816. Hann varð stúdent við Bessastaðaskóla 1838, en vígðist 1842, og varð páfyrst aðstoðarprestur (Jlafs próf. Sívertsens í Flatey,

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.