Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 53
SLYSFARIR, SÓTTIR, LÍT IIELDRA FÓLIÍS. 53 ur ort helgidagasálma, smiður góður og fræðimaður allmikill. Af öðrum þeim, er látizt hafa, má nefna |>essa sem hina helztu og kunnugustu: pursteinn Daníelsson á Skipalóni við Eyjafjörð dó 7. dag desembermánaðar 86 ára gamall (f. 1796). Hann var auðmaður mikillog dugnaðar-og eljumaður svo mik- ill, að að orðtæki var haft um allt Norðurland. Bjarni Bjarnason horgari í Reykjavík ljezt 23. dag nóvembermánaðar. Hann var fæddur 1816, og bjó 31 ár (1840—1871) á Esjubergi á Kjalarnesi, en fluttist síðan til Reykjavíkur. Hann var hinn bezti búhöldur, hagsýnn og framtakssamur, og sjerlega laginn og góður 1 öllum málatillögum. Hann var lengi hreppstjóri. — J>á andaðist og hinn nafnkunni auðmaður porleifur Kól- beinsson á Háeyri við Eyrarbakka. Hann var fæddur 6. júní 1799 í Brattaholtshjáleigu í Stokkseyrarhverfi, og var faðir hans bláfátækur barnamaður. Hann gaf sig pegar snemma að afla, og seldi sjómönnum á Bakkanum tóbak og brennivín fyrir fisk, er peir komu á land, og græddist honum brátt mikið fje á pví. Hann fór að búa 1826, en 1841 fluttist hann að Stóru-Háeyri og bjó par síðan. Hann lifði harðindalífi til pess að græða, og var vakinn og sofinn í pví; hann var friðsamur, skemtinn og fyndinn í viðræðum, og hafði að orðtæki: «jeg elska tvennt: fje og frið». Með pessu móti safnaðist honum slíkur auður, að hann varð hinn mesti auðmaður á landi hjer, og mun hafa átt um 50 jarðir og eptir pví af sjávarútvegi og öðru. Hann var virtur mikils, og pó haun væri kunnur að pví, að elska auð sinn öllu fremur, gaf hann pó opt rausnarlega. Arið 1880 var hann sæmdur dannebrogskrossi. Hann andaðist 9. dag marz- mánaðar, og var jarðaður 26. s. m. og fylgdu honum pá til grafar 700 manns, pó hann bóndamaður væri. pá ljezt og einn af hinum yngri námsmönnum, Halldór Egilsson bókbindara, úr langvinnum brjóstuppdrætti 1. dag septembermánaðar. Hann var fæddur í Reykjavík 20. marz 1858, og útskrifaðist úr lærða skólanum 1879, og fór pá á lækna- skólann, um tvö síðustu árin gat hann ekkert nám stundað vegna lasleika. Hann var í öllu liinn vandaðasti piltur. Hinar helztu merMskonur, er látizthafa, eru: Gubrím Jónsdóttir, kona Magnúsar kaupmanns Jónssonar í Bráðræði, systir Jóns Hjaltalíns landlæknis, varð bráðkvödd 24. dag maí-

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.