Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 56

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 56
56 VIÐAUKI. Pembinu, nema fáeinar hræður, sem eptir urðu, og líður peim fáu vel síðan, pví að þeir hafa til afnota land pað, er brott- farendur voru búnir að yrkja og rækta. Sumarið var eigi gott, pví að vatnið sjatnaði eigi, en síðan fór pað að minnka. Suin- ir af brottfarendum fóru til Vinnipeg. Pembina er, eins og áður er sagt, nálægt 7 þingmanna- leiðum beint í suður frá Nýja-íslandi, skammt fyrir sunnan merkjalínu Dakotah og Manitoba; pað liggur austan undir fjöllum, er Pembinafjöll heita, og erheldnr flatt, ensamtnokk- uð hálent. Landkostir eru heldur góðir, jörð frjó en nokkuð sendin, og skógar litlir nema með fram ám og lækjum. |>ar er miklu hægra um alla aðflutninga, pví að rjett fyrir jólin 1878 var lokið við járnbraut, er liggur frá Bandafylkjunum gegn um Nebraska, rjett sunnan við Pembina, og alla leið til Manitoba. Veðurfar er par allt mildara og hlýrra en norðan ássins, og sumarið 1881 var hiti þar mestur 28” R. en kuldi var mikill um veturinn, (mest 30° R.). J>egar menn voru pangað komnir, ljetu allir mjög vel af æíi sinni: sumarið var gott, en heldur purrt, og varð pví heldur lítil uppskera á sum- um korntegundum. Heilsufar manna var ágætt. TJm miðsumar 1881 var almennt manntal lialdið um Kan- aðalönd (Dominion of Canada) og voru þar pá 1009 íslending- ar, og voru flestir þeirra í Vinnipeg. Við nýár 1882 voru 500—600 íslendingar í Vinnipeg, og leið þeim par vel. Komu peir sjer par upp húsi til sam- komna og barnakennslu, og komu á fót hjá sjer sparisjóði til pess að ávaxta fje sitt. Helzti forvígismaður þeirra par var Sigtryggur Jónasson. Ar 1880 kom JónBjarnason til Islands aptur, og varð prestur áDvergasteini, og voru peir pá prestlausir í Vinnipeg eptir það. Sumarið 1882 sendu peir 2 menn til pess að fá hann aptur þangað, en fóru erindisleysu í pað skipt- ið. þetta ár græddu peir og mikið á pví að kaupa óbyggð lönd og selja pau síðan aptur í smærri pörtum. Yfir höfuð leið par vestra öllum heldur vel, bæði í Vinnipeg, Dakotali og Manitoba; par eru um 50 bændur, og eru þeir og að komast vel á fót; en þar gengur seinna, pví að land er par verra, og skóglaust, svo að eigi verður annað haft til eldiviðar en hey, og er pað bæði illt og óhollt. Uppskera var alstaðar heldur góð

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.