Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 8

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 8
10 Löggjðf og landsstjórn. slíkir menn sótt um brauðc; samt verður »að minnsta kosti helmingur safnaðarmeðlima peirra í prestakallinu, er kosning- arrétt hafa, að hafa tekið pátt í kosningunni og einhver af um- sækjendum að hafa hlotið að minsta kosti helming atkvæða peirra, er greidd hafa verið«, til pess að »honum verði gefið veitingarbréf af blutaðeigandi stjórnarvaldi« og eigi séu aðrir gallar á, pví »ella skal við veiting embættisins taka pað tillit til peirra óska, er hafa komið fram af hálfu safn- aðarins, er álitið verður að rétt sé«; »hafi ekki nema einn sótt um brauðið, skal leita tillögu safnaðarins um, hvort hann held- ur kjósi, að brauðið verði veitt pessum eina umsækjanda eða prestspjónusta í brauðinu verði fyrst mn sinn falin á hendur nágrannaprestum, verði pví viðkomið eða settur verði prestur til að pjóna brauðinu til bráðabirgða, geti hann fengist«. Lög pessi öðluðust gildi við árslokin (1. jan. 1887). 17. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjarðir. þær eru 17 alls í viðbót við pær 17, er pingið og konungur hafði áður leyft að selja með lögum 8. nóv. 1883, og er með pessum nýju lögum fært niður söluverð einnar jarðarinnar í peim lögum (Víkur í Dyrhólahreppi, er nú rná seljast fyrir 6000 kr., áður fyrir 7370 kr. minst); fer um söl- una samkvæmt peim (sjá Fr. 1883, bls. 11). Af öllum pess- um pjóðjörðum, sem leyft hefir verið að selja, hafði kaupbréf verið gefið út fyrir 5 (Grund í Svínadal, 'þverá í Kleifahreppi, Hlíð í Leiðvallahreppi, Arnarnesi í Eyjafjarðarsýslu og Orra- stöðum í Húnavatnssýslu) við árslokin, enn par að auki hafði um sömu mundir verið leitað sampykkis ráðgjafans til að selja aðrar 8 (og vóru 7 peirra úr pessum lögum), enn pá var eigi lengra komið. 18. Lóg urn lán úr viðlagasjóði til handa sýslufélögum til œðarvarpsrœktar. Beiðnin sprottin frá æðarræktarfélaginu við Breiðafjörð og Strandaflóa (sbr. 9. bls., nr. 8). Og 19. febrúar: 19. Lög um utanþjóðMrkjumenn. |>au eru í 3 köflum (sjá Fr. f. á., bls. 23), og er aðalefni peirra, að »rétt er að veraldlegir valdsmenn gefi hjón saman, og hefir slíkt hjóna- band fulla löghelgi, pótt kirkjuleg vígsla eigi komi til, ef annaðhvort hjónaefna eða bæði eru utan pjóðkirkju; lijónaband

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.