Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 14
16
Löggjöf og landsstjórn.
viðskifti við bankann mjög svo ógreið og óhagkvæm, með pví
meðal annars að hafa ekki hankann opinn nema að eins tvis-
var í viku, 2 tíma í hvert skifti, og taka jafnan rentu af lán-
um fyrir fram fyrir eitt ár?« Yið umræðurnar skýrðist málið
mjög frá báðum bliðum, eins og sjá má í pingtíðindunuin
(sbr. og reglugerð landsbankans í Stjórnartíðindunum B, bls.
72 — 75), enn við lok peirra var sampykt með porra at-
kvæða pessi dagskrá: »í pví trausti, að landshöfðingi geri ráð-
stafanir til pess, að landsbankinn takist tafarlaust á hendur pau
störf, sem hann samkvæmt 6. gr. bankalaganna á að hafa á
hendi og sem hann hefir ekki nú pegar tekist á hendur, og
að bankastjórnin láti sér fyrst og fremst umhugað um, að gera
öllum almenningi viðskifti við bankann svo greið og hagkvæm,
sem hann fær framast staðist við, með pví meðal annars að
hafa bankann opinn að minsta kosti 2 klukkustundir hvern
virkan dag árið um kriug og binda ekki lánveitingu gegn hús-
um við hús í Reykjavík og lánveitingu gegn sjálfskuldarábyrgð
við búsetu ábyrgðarmanna í Reykjavík eða í nágrenninu við
hana, — tekur pingdeildin fyrir næsta mál á dagskránni*.
Eftir 11. okt. var bankinn opinn á hverjum virkum degi
frá kl. 1—2 e. h. fram til jóla, og hafði verið opinn 2 kl.st.
á hverjum dagi frá 1—20. júlí; prisvar í viku 2 kl.st. til 28.
júlí; tvisvar í viku til 20. ágúst, 5 sinnum í viku frá 20.—
27. ágúst, enn frá 28. ágúst til 12. sept. aftur tvisvar í viku
og frá 12. til 30. sept. prisvar í viku »og oftar, ef pörf gerð-
ist«. Seinast í ágúst var og hætt að taka veksti af lánum
fyrir fram fyrir heilt ár, ef menn óskuðu lausnar frá peirri
greiðslu; pegar áður höfðu menn verið teknir sem sjálfskuldar-
ábyrgðarmenn (t. d. stjórnarnefnd »kaupfélags J>ingeyinga«),
sem ekki vóru búsettir í Reykjavík né í grend við hana, pó
að pað væri móti reglugerðinni. Annars er ekki frekara að
segja af framkvæmdum bankans eða stjórnar hans, og ekki
var hann kominn í samband við neinn erlendan banka fyrir
árslok. Yfir höfuð pótti mikil varkárni lýsa sér 1 allri stjórn-
un bankans. Yið árslok hafði bankinn lánað gegn fasteignar-
veðum: 289065 kr. 79 au., pótt ekki væri lánað nema út á '/* til
*/» virðingarverðs og að eins gegn 1. veðrétti; gegn sjálfskuld-
arábyrgð: 32695 kr., gegn handveði (p. e. verðbréfum að eins):