Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Side 26

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Side 26
28 Árferði. varð á suðurlandi fremur rigningasamt, enn gott veður að öðru leyti fram á vetur (mest frost í Evík í nóv. 4° C. í desbr. 5—10° C.). Fyrri hluta . septembermánaðar náðust fyrst al- ment töður og úthey á norður- og vesturlandi og slætti var ■þar haldið áfram lengi fram eftir. sumstaðar alt til Mikjálsmessu. Haustið bótti yfir höfuð gott (meðaltalshiti við Eyjafjörð 5° C. í sept., 4° í okt., -r-O,™0 í nóv. og—6,9o°í des.), og bætti pað mjög úr sumrinu og stóð sú tíð víðast fram á vetur, er einn- ig var mildur framan af; miklir snjóar vóru þó í Skaftafells- sýslum, og sumstaðar á norður- og vesturlandi komu hríðir ({ nóv. byrjun), svo að fé fenti og hrakti í vötn og ár (einnig t. d. að Leirá í Borgarfirði um 70 fjár í Laksá). Grasvökstur pótti lítill víðast, eins og í fyrra, og einkan- lega á útkjálkum, enda tún kalin sumstaðar (t. d í Norður- pingeyjarsýslu); pó póttu yfir höfuð tún og valllendi nú hetur sprottin að tiltölu enn í fyrra, enn engjar miður; enn nýtin g á heyjum varð yfir höfuð hin versta sem lengi hefir verið, nema hvað töður náðust óskemdar víðast á suðurlandi og eins framan af slætti í upphéruðum austurlands. Súrheysverkun jókst pó mjög lítið. Heyfengur varð pví með versta móti bæði að vökstum, enn einkum að gæðum, og hey brunnu (t. d. á Svarf- hóli í Miðdölum 200 hestar). HeybirgðÍT* manna um veturinn (’85—’86) reyndust pó svo, að horfellis var ekki getið nema eitthvað í Ólafsfirði, Fljótum og Hegranesi, enn alment gáfu menn upp hey sín, einnig á norðurlandi. Skepnuhöld vóru yfir höfuð ekki talin mjög vond eftir veturinn og ekki var kvartað mjög yfir sauðburðinum, enda lambadauði litill, né fé talið sérstaklega rýrt um haustið að niðurlagi nema ungt fé. J>á var víða kvartað yfir megnu bráðafári í sauðfé, einkum pó í Eyjafirði og dugðu par ekkert steinolíugjafir við pví, sem sumstaðar hafa reynst vel. Hm aðra sauðfjárkvilla var ekki talað sérstaklega, pvíað pótt höf- uðsótt (vanki) í sauðfé geri alment mikinn skaða, (drepi 10 kindur á einum bæ á misseri, sem dæmi er til), pá er lítið um slíkt fengist og pað skoðað víðast sem önnur óviðráðanleg búmannsraun. Fé var lógað enn pá meira

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.