Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 27
BjargræÖisvegir. 29
enn árið áður, einkum sökum verslunarókjaranna og hey-
rýrðar.
V. lijargræðisvegir.
Bjargarvandra öi.— Sjávarútvegur og tislsveiðar.—Landbánaöur.— Iðnaður.—
Verslun og vöruverð.—Bindindislireytingar.
Bjargarvamlræðum bar á allmjög petta ár, þar sem 7
sýslur fengu 16350 kr. hallærislán alls úr landssjóði: Gullbr.
og Kjósarsýsla 2000 kr. til handa Vatnsleysustrandarhreppi
(20. febr.) og síðar (2. nóv.) 1500 kr. til handa sama hreppi, og
höfðu par við skoðuuargerð um haust.ið 100 heimili reynst
bjargarlaus að rnestu; sýslunefndin hafði viljað fá 20,000 kr.
hallærislán aftur p. á. (sjá Fr. f. á. bls. 28), enn fékk eigi,
af pví amtsráð neitaði meðmæla; var pví svo hreyft á pingi,
enn þingið fann eigi ástæðu til að áfella amtsráðió fyrir pað;
Mýrasýsla fékk 350 kr. til handa Álftaneshreppi (26. júní),
Snæfellsnessýsla 2500 kr. (5. maí); Dalasýsla 3000 kr. (27.
febr.); Barðastrandasýsla alt að 2600 kr. (29. des.); Stranda-
sýsla 4000 kr (19. okt.) og Húnavatnssýsla 400 kr. til handa
Vindhælishreppi (6. maí), og enn fremur fékk Skagafjarðar-
sýsla eftirgjöf á leigum af 1000 kr. hallærisláni, fengnu 1884,
t.il ársloka 1887, og hafði beðið um eins árs frest á greiðslu
vaksta og afborgana af hallærisláni, veittu 1883, enn fékk eigi,
af pví stjórnina brast heimild til peirrar veitingar samkvæmt
4. gr. fjárl. 1886—’87; sömuleiðis kom bæn úr Bangárvalla-
sýslu um frest á greiðslu vaksta og afborgana af hallæiisláni
veittu 1882 til ársloka 1887, enn áður hafði verið veitt eftir-
gjöf á um 2 ár, enn fékst eigi af sömu ástæðum. — Hvergi
heyrðust miklar kvartanir um hungur, pó að matvöruskortur-
inn hefði verið svo almennur í kaupstöðum árið áður (sjá Fr.
f. á. bls. 35), og pví færi póstskipið 19. mars til Stykkishólms
með matvöru handa Snæfellingum. Landshöfðingi haíði enn
pá dálitlar eftirstöðvar af hallærisgjafafé til útbýtingar frá
hallærisgjafanefndinni (J. P. T. Bryde, H. A. Clausen, W.
Pischer, L. P. Holmblad og H. T. Mohr) í Iíhöfn frá 1882}
enn eigi er kunnugt, hvernig pví var útbýtt; par á móti gaf