Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 32

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 32
34 Bjargræbisvegir. 34) handa Magnúsi, til þess að geta komið pessu fram. I verslun gekk þetta ár 900 pd. af hvítu prípættu bandi úr vél- um hans áður enn viðbótin kom, og seldist pelbandið (100 pd.) á 1 kr. 80 au. pdið. á Englandi, og sama verð fékkst fyrir pdið. hjá lausakaupmanni á Húsavík (300 pd.), enn úr óaðskildri ull seldist pdið. 1 kr. 53 au. á Englandi. Hagurinn við að vinna pannig ullina varð 15 au. á pdinu., er söluverð pess var reiknað 1 kr. 64 au. að meðaltali. Nokkrar konur í Mývatnssveit fengu sér og handspunavél. Nokkrir menn við Isafjarðardjúp höfðu gert samtök, er peir heyrðu, hversu vel íslenskt ullar- band seldist á sýningunni í Lundúnum 1884 (sjá Fr. 1884, bls. 28) og stofnuðu hlutafélag til pess að kaupa bæði kembi- og spunavélar, létu mann læra vinnu-aðferðina hjá Magnúsi og fengu vélarnar og bygðu hús yíir pær á Nauteyri á Langadals- strönd, svoað peir gátu látið pær taka til starfa pegar haustið 1885 og var haldið áfram allan veturinn. Enn bæði varð kostnaðurinn meiri enn menn bjuggust við og bandið seldist miklu lakar enn ráðgert var, svoað nú um haustið var eigi ann- að sýnna enn vélarnar yrðu alveg að hætta vinnu og lágu pær ónotaðar allan veturinn. Eleiri tilraunir hafa eigi verið gerðar enn pá í pessa átt, svo kunnugt sé. Verslun og vörnverft. Verslunin var petta ár, eins og næst undanfarið, hin óhagstæðasta og pó nú jafnvel enn til- finnanlegar, pvíað nú mátti heita að gjörtæki fyrir lán í kaupstöðum, er undanfarin ár, einkum betri árin, höfðu feng- ist helst til auðveldlega, enda vóru verslunarskuldir manna orðnar dæmalausar hér á iandi, og pær vóru aðalorsökin til lánspurðarinnar jafnframt getuleysi manna til skuldalúkninga, er stafaði mest af verðlækkun gjaldeyris og harðærinu; var pað kunnugra manna áætlun, að verslunarskuldir landsmanna næmu petta ár yfir 2 miljónir króna; kaupmenn urðu pví mjög illa staddir, einkum innlendir kaupmenn, enda urðu nokkrir peirra gjaldprota, pvíað peir sátu líka í skuldasúpu hjá erlendum kaupmönnum, og margir vóru hætt komnir; gengu kaupmenn pví hér mjög ríkt eftir skuldum, enn erfiðlega gekk innheimt- an; urðu sumstaðar málsóknir allmiklar út úr verslunarskuld- um, og var einkum kvartað yfir peim í [úngeyjarsýslu af peim, er riðnir vóru við Húsavíkur-verslun peirra örum & Wulfs;

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.