Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 34

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 34
Ö6 Bjargræðisvegir. jafnt pótti mönnum verslun hans reynast, enda borgaði hann fé manna í vörum, sumum ekki góðum, enn fremur ódýrum, og svo varð hann að fá fénað að láni hjá bændum. Af íslenskum aðalvörum var eftir áætlun flutt út petta ár: Af ull: 1,368,000 pund (1,092,000 pd. til Khafnar og 276,000 pund til Englands), af saltkjöti (til Kh.): 3,400 tnr., af tólg (til Kh.): 65,000 pd., af söltuðum sauðargærum: 21,800, af saltfiski: 38,178 skippund (12,2L7,000 pd., par af til Khafnar: 3,520,000 pd., til Spánar: 4,000,000 pd. og til Engl.: 4,697,000 pd ), af harðfiski (til Kh.): 822 skippd (263,000 pd.), af lýsi: 9,828 tnr. (til Kh.: 9,600 tnr. og til Liverpool: 228 tnr.), og af æðardúni (hreinsuðum): 8,700 pd. — |>essi skýrsla saman- borin við skýrsluna í Er. f. á. (bls. 37) sýnir, að fiskútflutn- ingur hefir aukist að mun, og er pað auknurn fiskafla að pakka, pvíað verðið var pó miklu lægra bæði hér og erlendis; pann- ig var í Reykjavík gefið fyrir skippundið af saltfiski 30 kr., af saltýsu 25 kr. og smáfiski og saltporski (nr. 2) 27 kr. og harð- fiski 60—80 kr. eftir gæðum, og líkt mun hafa verið í öðrum verslunarstöðum. Aðrar íslenskar aðalvörur seldust í Reykjavík: porsklýsistunnan (hrálýsi) 24 kr., hákarlslýsi (soðið) 18—19 kr. tunnan, hvít ull 50 au. pdið., mislit 35 au. og æðardúnn 18 kr. pundið. Eftir pví sem sjá má af verslunarskýrslum um und- anfarin ár hefir ekki verið stór munur á söluverði á pessum vörum í Rvík og annarstaðar. Sama má og segja um söluverð á útlendum aðalvörum hér í verslunum; pað var í Reykjavík: 100 pd. af rúgi 8 kr., af rúgmjöli 9 kr., af bankabyggi 13— 14 kr., af baunum 13 kr., af rísgrjónum 13—14 kr., af over- headmjöli 12 kr. 50 au., pundið af kaffi 40—60 au. eftir gæð- um, af kandís 30—36 au. og potturinn af steinolíu 18—22 au. Yörupöntunarfélögin fengu sínar vörur mun ódýrari; pannig fékk kaupfélag J>ingeyinga 126 punda sekki af overheadmjöli á 9 kr. 39 au. og flest annað eftir pví, og verslunarfélag Dala- sýslu fékk sínar pöntuðu vörur (hveitimjöl, rísgrjón, banka- bygg, klofnar ertur, rúg, kaffi, hvítt sykur, tóbak, steinolía og steinkol) 26°/o ódýrri að álögðum öllum kostnaði, heldur enn pær fengust í verslunum hér. f>að fékk og, eins og önnur kaupfélög, meira fyrir fé sitt, enn fyrir pað fékst hjá kaup- mönnum, eða 4 kr. 15 au. fyrir hverja kind til jafnaðar, og

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.