Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 46
48 .Mentun og ménning.
urpingejinga, er haldinn hafði verið í Laufási veturinn ’85—’86,
fyrir forgöngu Einars umboðsmanns Asmundssonar í Nesi; par
hafði fæðiskostnaður námspilta (10 að tölu) orðið rúmir 40
aurar á dag; peir vóru látnir hafa samlagshú og liéldu svo
matselju og pjónustukonu, og-sama fjrirkomulag var í Hléskógum.
Af kvennaskólunum er lítið frekara að segja enn að und-
förnu. Forstöðukona kvennaskólans í Reykjavík, Thora Mel-
steð, ætlaði um haustið að bæta einni deild (3. bekk) við pær
2 deildir, er skólanum heiir verið skift í að undanförnu (8 ár),
»handa peim námsmeyjum, sem lengra eru komnar og vilja ná
meiri mentun enn alment gerist, ef nógu margar proskaðar og
hæfilega ondirbúnar stúlkur gæfu sig fram« fyrir haustið, enn
pví varð ekki komið fram. |>ar urðu samt 26 stúlkur við nám
að meira og minna leyti um haustið eða líkt og áður hafði
verið. I kvennaskóla Skagfirðinga og Húnvetninga á Ytriey
vóru 30 námsmeyjar fiest veturinn 1885—’86, enn par af að
eins 12 allan veturinn. Skólinn var pann vetur 1 3 deildum
(bekkjum; einn eingöngu handvinnubekkur). J>á héldu og
kenslukonur og námsmeyjar hlutaveltu til að stofna bókasafns-
sjóð fyrir kvennaskólann. Um haustið urðu námsmeyjar 16
til nýárs. Námsmeyjar í kvennaskólanum á Laugalandi vóru
9 um haustið. Félag eitt á Akureyri, er átt hafði »prentsmiðju
norður- og austuramtsins«, hafði selt prentfærin og lagði sölu-
verð peirra (2,700 kr.) í sjóð, er pað nefndi »prentsmiðjusjóð
norður og austuramtsins«; skyldi vökstunum (108 kr.) varið
til »að styrkja fátækar og efnilegar námsmeyjar og unglinga, er
ganga í kvennaskólann í Eyjafjarðarsýslu og gagnfræðaskólann
á Möðruvöllum«, með 4 27-króna-ölinusum, 2 til hvors skóla.
TJm hvnaöarskólana er pað að segja, að skóla vesturum-
dæmisins í Ólafsdal var ætlaður 3630 kr. styrkur fyrir skóla-
árið 1886—’87; par af 2200 kr. í meðgjöf með 14 piltum, er
par ætluðu að vera pað ár; 3 piltar höfðu útskrifast paðan
um vorið; vóru pá eftir 8 (yngri deildin). Húsrúm skólans
varð eigi stækkað. Frá búnaðarskólanum á Hólum útskrifuð-
ust 3 af 10, er verið höfðu um veturinn (’85—’86) og 10
urðu par um haustið, og frá búnaðarskólanum á Eiðum út-
skrifuðust. 3 piltar, og 12 urðu par um haustið. Fjárskortur
krepti að skólum pessum á allar lundir, enda pykir