Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 47
Mentun og tnenníng. 4Ö
kenna á ýmsu ólagi i stjórn og stefnuleysi með fyrirkomulag
sumra þeirra. — Sýslunefndir þingeyinga höfðu þetta ár und-
irbúning til að koma upp hjá sér búnaðarskóla eða fyrirmynd-
arbúi út af fyrir sig, enn ekkert var fullgert fyrir árs lok.
Sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu fékk 11. júní 3000 kr. bráða-
birgðalán úr landssjóði til að kaupa Hvanueyri með eignum
peim, sem undir hana liggja, til búnaðarskólastofnunar, auk
pess er áður hafði veitt verið (sjá Fr. f. á. bls. 49); pó skyldi
endurgreiða lánin að öllu innan loka pessa árs, ef sýslunefndin
afsalaði öðrum eignina innan pess tíma. Nefndin hafði árið
áður æskt pess, að búnaðarskóli vesturamtsins í Olgfsdal yrði
fluttur að Hvanneyri og sameinaður búnaðarskólastofnun peirri,
er par er fyrirhuguð, og nú áleit amtsráð suðurumdæmisins á
aðalfundi sínum (29. júní til 3. júlí) »pað æskilegt, að einn
væri búnaðarskóli fyrir suðuramtið og vesturamtið, á Hvann-
eyri«. Lengra var eigi komið fyrir árslok.
Markús skipstjóri Bjarnason í Bvík veitti skrifiega og
munnlega kenslu í stýrimannafræði 11 piltum, pegar flest var,
frá októberbyrjun 1885 til febrúarloka petta ár (sjá Fr. f. á.
bls. 50—51) og byrjaði hana aftur 1. okt. p. á. og hafði pá
nokkra hina söinu og nokkra nýkomna, og uin árslokin vóru
peir 11; vóru peir margir ýmist að koma eða fara, vegna ver-
tíðar og annara orsaka. 25. og 27. nóv. tóku 2 piltarnir próf
í stýrimannafræði. - - Landshöfðingi veitti og um haustið 100
kr. til að koma á sjómannakenslu á Isafirði, og sjómanna-
kensla hafði verið í Hafnarfirði um veturinn 1885—’86 og
1886 -’87.
Sundfélag Iieykjavíkur fékk 100 kr. styrk af landsfé til
að halda uppi sundkenslu petta ár, enn henni var lítið sint.
J>ó hafði félagið látið reisa 9 álna langt og 6 álna breitt timbur-
skýli yfir miðri sundlauginni, og bæjarstjórn Reykjavíkur hét að
greiða kenslukaup (4 kr.) fyrir alt að 10 sveitlæga drengi, eins
og hún hafði gert árið áður.
Meutafélög og bókmentir. Af bókmentafélaginu er frá-
sagnaverðast hið svonefnda heimflutningsmál Hafnardeildar-
innar. Eins og getið er um í Fr. 1883 (bls. 57) vóru pað ár
sampyktar á fundi Reykjavíkurdeildarinnar, sem breyting á lög-
um félagsins, greinir, sem lutu að pví, að afnema deilda-
Fréttir frá Islandi 1886. 4