Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 48
5Ö Mentun 0” lnenning. skifting félagsins og vóru pær síðan sendar Hafnardeildinni til atkvæða. Hún setti nefnd í málið og sú nefnd hafði málið til meðferðar í 2 ár, og petta ár kom hún fram með sitt álit prentað, og var pað pess aðalefnis, að pegar raska skyldi grundvelli félagsins og afnema aðra hvora deild pess, pá yrði pað ekki gert með lagabreytingum, heldur pyrfti til pess sér- stakt sampykki peirrar deildar, er hlut á að máli, án tillits til atkvæðagreiðslu hinnar deildarinnar, auk pess sem pað væri í alla staði mjög óhagfelt að sameina deildirnar; réð hún pví til að vísa málinu frá og var pað sampykt á fundi 30. mars. J>essi úrslit vóru kynt Reykjavíkurdeildinni og setti hún nefnd til andsvara, og kom sú nefnd með prentað álit á aðalfundi deildarinnar 8. júlí og réð í niðurlagi pess til pess, að skora á forseta Hafnardeildarinnar enn á ný að hera upp til atkvæða á fundi par samkvæmt 53. gr. í lögum félagsins lagabreytinga- tillögurnar, eða ef hann vildi ekki verða við peim tilmælum, að deildirnar velji pá »óvilhallan gerðarmann til pess að skera úr,hvort fara eigi með« lagabreytinga-tillögurnar »eftir 53. gr.« félags- laganna »eða Kaupmannahafnardeildin eigi sjálfstætt sampykt- aratkvæði um pessar tillögur« og stakk nefndin upp á geheime- etatsráði A. F. Krieger, peim er gefið hefir landsbókasafninu flestar og bestar bækurnar um undanfarin ár og lengi hefir verið heiðursfélagi í hókmentafélaginu. þessar ályktanir nefnd- arinnar vóru sampyktar og síðan sendar Hafnardeildinni; lengra var ekki málið komið fyrir árslokin. þetta ár gaf Reykja- víkurdeildin út að eins ársbækur sínar: Tímaritið (7. ár) og Fréttir frá íslandi 1885, enn Hafnardeildin sínar ársbækur: Skírni 1885 og skýrslur og reikninga 1885, og auk peirra: kvæði Stefáns prests Ólafssonar II. (síðara bindi), útgefin af Jóni Jporkelssyni cand. mag. og Hirðstjóra-annál Jóns prófasts Halldórssonar, útg. af Guðm. J>orlákssyni cand mag. ; var par með lokið 2. bindi af Safni til sögu Islands, er byrjað var á 1860 og fylgdi registur yfir pað. pessar bækur vóru nú allar komnar út í júnímánuði. pjóðvinafélagið gaf út sínar ársbækur : Almanak fyrir 1887 með æviágripi og myndum Grants og Lincolns, o. fl. og Andvara 12. ár með æviágripi og mynd Halldórs prófasts Jónssonar og ýmsum ritgerðum, svo sem um ull eftir Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.