Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Page 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Page 5
5 Löggjöf og landsstjórn. póstferð hefði orðið til Reykjavíkur eftir að kjörfundur ísfirð- inga var haldinn (30. júlí 'og pangað til sýslumaður varð að fara af stað. Nokkrir kjósendur sýslumanns færðu honum síð- ar sektarféð á afmælisdegi hans, og var pessi sekt af sumum nefnd »pólitiskur títuprjónsstingur«. |>á skal minst á lög pau, er óstaðfest vóru við árslok- in síðustu (sbr. Fr. f. á. hls. 14): Staðfest vóru 12. janúar: 19. Lög um þurrabúðarmenn; skyldu pau helst takmarka purrahúðarvist utan kaupstaða, er hingað til hefir reynst helst til greið aðgöngu, einkum við sjávarsíðuna, með pví að binda búðsetuleyfið sampykki sveitarvalda auk skilríkja fyrir reglu- semi, ráðdeild og fjáreign (400 kr. skuldlausar) beiðanda, og að purrabúðinni fylgi enn fremur nægileg og góð húsakynni og lóð (400 ferh.faðmar) með matjurtagarði og sé búðin tek- in út og bygð. 10. febrúar: 20. Löq um söfnunarsjóð Islancls, í 24 greinum, flutt af séra Eiiíki docent Briem, höfundi stofnunarinnar. Með peim var »Söfnunarsjóður Beykjavíkur« (sjá Fr. 1885 bls. 15) pannig umnefndur og settur undir áhyrgð landssjóðs, »enn aldr- ei má eign Söfnunarsjóðsins hlandast saman við lands- sjóð«. 21. Lög um veiting og sölu áfengra drykkja, sprottin af bindindishreyfingunni og flutt af Jóni Ólafssyni, áttu að takmarka vínsölu og vínnautn með ýmsum fyrirmælum, svo sem að eigi skuli vín selja í smærri skamti enn »3 pelum í einu« (sjá síðar um bindindishreyfinguna). 19. júní: 22. Lög um síldveiði félaga í landlielgi. »Fiskiveiðar í landhelgi mega félög eigi reka, er pegnar annara ríkja eiga hlut í«, nema síldveiðar sé, pó með ýmsum nánari skilyrðum og takmörkunum. 23. Lög um bátfiski á fjörðum; leyfa pau »að útilykja aðkomandi fiskimenn frá bátfiski, nema síldveiðar sé, á fjörðum, sökum fiskiveiða fjarðarhúa*, með sampykt samkvæmt lögum 14. deshr. 1877 og 4. desbr. 1880, sem og annars að leggja

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.