Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Síða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Síða 12
12 Kirkjumál. 20. ágúst petta ár, að »í stað hiuna latnesku embættiseiða, er prófastar og prestar í pjóðkirkjunni hingað til hafa unnið, kæmu eftirleiðis eiðspjöll á islensku«, með peirri vægð í orð- um og kröfum, sem aldarfarið pykir krefja. — petta ár kom fram megn óánægja hjá nokkrum bændum 1 Mosfellssveit sök- um sókna- og kirkjubreytinganna par (sjá Fr. 1886, bls. 24); báru peir sig nú fyrst opinberlega (í blaði) upp undan ólögum af hendi fylgismanna breytinganna, pegar langt var komið byggingu Lágafellskirkju; enn er engin leiðrétting gat pá feng- ist, tóku peir sig (10 til 12 heimilisfeður) satnan um að ráða sér kjörprest séra porkel Bjarnason á Reynivöllum, gamlan sóknarprest sinn. — Um aðrar breyfingar er ekki að tala, fyrir utan pær sem síðar verða nefndar í bókmentunum. — Eftir skýrslu í Stjórnartíðindum um ástand og fjárhag kirkna bér á landi frá 1879—1887 vóru kirkjur að tölu 290 í fardögum 1887; hafði peim fækkað um 9 á síðustu 10 árum, mest vegna brauðasamsteypanna; af peim vóru 232 timburkirkjur, 47 torf- kirkjur og 11 steinkirkjur; hafði torfkirkjum fækkað um 140 á síðustu 30 árum; 6 steinkirkjur reistar á pessari öld, allar síð- an 1876. Sjóðir kirkna vóru alls s. á. rúmar 226 pús. kr., enn skuldir 871 /2 pús. kr., eða meðaleign hverrar kirkju skuld- laus um 500 kr., enn árið 1853 var hún 179 kr. 22 kirkjur vóru (í fardögum 1887) komnar undir umsjón og fjárhald safn- aðanna, 11 vóru landssjóðseign (sbr. Fr. f. á. bls. 12). IV. Árferði. Veðrátta (hafís) —Grasvökstur og nýting. — Skepnuhöid. Veðrátta. Veturinn var fremur snjólítill, enn pó gjaf- feldur, jafnvel pótt auða jörð gerði með köflum, af pví að tíð var óstilt og enda áfreðar. í janúar gerði hláku mikla og hlupu ár og lækir pá mjög fram og ollu skemdum; -pannig hljóp Ölfusá 13. og 14. jan. og varð fénaði að bana, t. a. m. í Kaldaðarneshverfi (25 kindum), og setti alt láglendi par und- ir margra álna pykka íshrönn og skemdi hús og hey; var

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.