Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Page 26

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Page 26
26 Bjargræíisvegir. einkum 2 menn til að gangast fyrir sýningu íslenskra muna í Khöfn, peir Arthur Feddersen, er var formaður fiskimuna- deildarinnar á sýningunni, og Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson; tilkynningarfresturinn var lengdur fyrir ísl. muni til 23. júní, pótt sýningin væri opnuð 18. maí; stjórn »hins sameinaða gufuskipafélagst lofaði eftir tilmælum forstöðunefndar sýningar- innar að taka til flutnings frá Islandi sýnimuni frá efnalitlum fiskimönnum alveg ókeypis og bauðst til að flytja 20 efnalitla íslendinga til sýningarinnar með vægari kjörum enn ella (100 kr. fyrir far og fæði fram og aftur); urðu pó ekki svo margir til að sinna pessu boði, og flestir peir, er pað gerðu, ekki fyr undir lok sýningarinnar (18. sept.), er gufuskipafélagið hafði fallist á, að aðrir enn fátæklingar mættu njóta ívilnunarinnar; urðu pað pá helst efnaðir útvegsbændur og iðnaðarmenn. Amts- ráð norður- og austur-umdæmisins veitti umhoðsmanni Einari Ásmundssyni í Kesi 300 kr. styrk úr búnaðarsjóði til sigling- ar á sýninguna til að nema par fróðleik og kenna síðan. peg- ar nú til kom, pótti lítið til hinna íslensku sýnismuna koma og peir jafnvel vera Islandi til stórhneisu ; langt á baki sýnis- munum Grænlands og enda Eæreyja, enn settir á bekk með peim; létu menn reiði sína eða gremju bitna ýmist á alþingi fyrir afskifta- og rænuleysi, eða Feddersen og Tryggva fyrir hlutsemi, enda pótt báðir létu sér allant um málið eftir litlum föngum samanreittum; par vóru beltis-hnappar og millur, gamlar rúmfjalir með »lítilsigldum útskurði«, prjú áklæði forn- leg, brúða í skautbúningi, eggjasafn og fiður, dálítið af sjávar- afurðum og prjónlesi m. m. þó komu 6 verðlaunapeningar á íslenska sýnismuni, 3 af silfri (æðstu verðlaun); einn til handa landlækni G. Schierbeck fyrir matjurtir, er póttu »bera vott um hans mikilsverðu framkvæmdir til eflingar garðyrkjunni«, enda bera af öðrum ísl. sýnimunum par; annar silfurverð- launa-peningurinn var til handa Tryggva fyrir iýsi, og priðji til handa N. Chr. Gram konsúl á Dýrafirði fyrir saltfisk og fiður; koparpeninga fengu: Tryggvi fyrir saltfisk, Thomsen kaupm. í Rvík fyrir »fiskineti« og ungfrú Kristín Aradóttir (frá Flugu-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.