Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Qupperneq 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1888, Qupperneq 28
28 Skaðar og slysfarir. fyrir norðurströndum íslands um hávetur(sbr. bls. 16). Hann bauð kaupfélagi Fljótsdalshéraðs, að flytja vörur fyrir það upp í Lagar fljótsós næsta sumar; þótti það »einkar-nauðsynlegt fyrirtæki«. Manntjón af slysförum. í jan. (10.) fórust 2 unglings- menn ofan nm ís á Markarfljóti; 12. drukknaði kona frá pverá í Eyjahrepp og unglingspiltur frá Dalsmynni í Núpá; 14. drukknaði í Gönguskarðsá Daníel Andrésson bóndi frá Ingveld- arstöðum. 27. drukknaði vinnumaður frá Hnausum 1 J>ingi í tjörn austan við bæinn. I s. mán. varð úti kvenmaður frá Höskuldstöðum í Blönduhlíð á heimleið frá Hofdölum. í jebr. (6.) fórst 6-manna-far í fiskiróðri í Bolungarvík með 6 mönn- um; formaður Guðm. Magnússon hreppstjóri, dugnaðar-og afla- maður. S. d. fórst bátur úr Steingrímsíirði með 2 mönn- um. S. d. varð kvenmaður úti í Alftafirði eystra. »í mannskaðabylnum« 9.—10. febr. varð enn fremur úti vinnu- maður frá Háagerði á Skagaströnd, á suðurleið; þá urðu og úti á Skagafirði feðgar 2 frá Mallandi; enn fremur Jón bóndi frá frándarkoti í Laksárdal á Laksárdalsheiði á heimleið frá Borð- eyri, og Stefán prestur á póroddstöðum í Kinn nyrðra, sem síðar verður minst á. Stúlka varð og úti í febr. frá Geit- hellum í Suður-Múlasýslu og maður frá Króki í Korðurárdal. I mars (2.) drukknuðu 3 menn af bát á Eyjafirði, er vóru að sækja vörur j’fir á Svalbarðseyri. 23. mars drukknaði maður, er |>órhallur hét, ofan um ís á Eyjafirði. 26. fórst skip í lend- ingu í Bolungarvík með 3 mönnum. 1 þeim mánuði fórst og með öllu fiskiskúta, Jósefína úr Vestmannaeyjum með 8 mönn- um, öllum ókvæntum. I apríl á sumardagiun fyrsta drukkn- aði maður við Látrabjarg. 24. drukknuðu 4 menn af skipi á Dýrafirði. 28. drukknuðu í fiskileitum 3 menn frá Stóru- Yatnsleysu, 1 bóndi giftur fyrir 3 mánuðum. í sama mánuði steypti vinnukona sér fram af kletti í Æðey og fórst. Um þær mundir varð og kona úti á Laksárdalsheiði frá Borðeyri. I maí (2.) fórst bátur frá Látrum með 5 mönnum. 22. drukkn- uðu 3 menn af skipi úr Reykjavík á uppsiglingu úr fiskiróðri. í sama mánuði fannst örendur af voðaskoti unglingspiltur á Mýrum, sem farið hafði til fuglveiða. I júní (22.) fórst bátur á Jökulfjörðum og drukknuðu 3 menn. í júlí (25.) steypti

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.