Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Page 19
Smávegis. Eftir Björn Magnússon Ólsen. II. Rúnasteinar. Eins og kunnugt er, hefur hinn góðfrægi Islandsvinur Kr. Kálund skrifað mjög fróðlega grein um íslenskar fornleifar i »Ár- boger for nordisk oldkyndighed og historie« 1882 á 57.—124. bls. Hefur hann þar meðal annars safnað saman í eitt öllu því, sem menn þá vissu um íslenska rúnasteina. Á ferðum minum um landið hef jeg haft tækifæri til að skoða ímsa af þeim rúnastein- um, sem Kálund lísir, og stöku stein, sem hann þekti ekki eða að minsta kosti vissi ekki um letur á, og skal jeg hjer skíra frá þeim athugunum mínum. 1. í Teigs kirkjugarði i Fljótshlíð er rúnasteinn aflangur með 6 hliðarflötum — þar af er einn flötur mjög mjór. Á tveim flöt- um, sem saman koma, er rúnaletur. Er annar flöturinn mjórri enn hinn (41/* þuml.) og á þeim fleti birjar letrið, enn endar á breiðari fletinum (51/* þuml.). Lengd steinsins er 31/* fet. L e t r i ð1. a Hffiuaaii Linurnar snúa höfðum saman á steininum, eins og hjer, og á flrst að lesa þá, semhjer stendur neðar, og snúa siðan blaðinu við til að lesa efri línuna. 1) Af því að prentsmiðjan hafði ekki rúnaletnr, varð að láta skera mind- ir af rúnaletrum og rúnastöfum i þessari ritgjörð. Þessar mindir má þó ekki skoða sem nákvæmar eftirmindir af steinunnm; að eins er stafagerðinni haldið nokknrn veginn. *3

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.