Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Qupperneq 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1899, Qupperneq 20
20 R á ð n i n g : hier \ huiler \ uigfu | s \ magnus \ son • i \ gu. . í enda letursins, þar sem punktarnir standa í efri línunni, hefur flaskast úr steininum, og hefur þar verið rúm firir svo sem tvær rúnir. Síðasta orðið f rúnaletrinu hefur eflaust verið: guði. 2. I bæjarkampi að Eivindarmúla f Fljótshlið eru tveir steinar eða steinbrot hvort upp at öðru, og letur á þeim tveimur flötum sem út snúa. Neðri steinninn er á lengd 23 þumlungar, enn flet- irnir misbreiðir, efri flöturinn (í veggnum) 4 þuml., enn hinn neðri 3*/4 þuml. Letrið hefur birjað á breiðari fletinum og stend- ur það þar á höfði framan að sjá, enn letrið á neðri fletinum, sem er framhald af letrinu firir ofan, snír rjett firir áhorfanda, sem stendur firir framan vegginn. Brotið er af þeim enda steinsins, sem snír til hægri flrir áhorfanda, þar sem letrið hefur bæði birjað og endað, og hefur við það glatast upphaf og endir letursins. L e t r i ð : Stingurinn i f\ í efri línunni er óskír. R á ð n i n g : er: hviler : hia \ rni • eirelcss . . Firsta orðið hefur auðvitað verið: hier, og hið siðasta: ei- reksson. Þar sem punktarnir standa við enda letursins i neðri lín- unni hefur flisjast úr steininum á móts við 2 firstu staflna í efri linunni. Letrið á hinum steininum, sem ofar er í veggnum, gat jeg ekki ráðið, því að rúnirnar eru viltar og sumar frábrugðnar vanalegu rúnaletri. Samt er letrið skírt, og hef jeg dregið staf- ina upp hjá mér svo nákvæmlega sem mér var unt. Enn því miður er hjer eigi kostur á að gefa mind af hinum einkennilegu, frábrugðnu rúnum eða af letrinu í heild sinni. Kálund minnist á steina þá í Teigi og Eivindarmúla, sem jeg hjer hef líst, (sjá 103, bls. í ritgjörð Kálunds), enn hefur ekki vitað um letur á þeim.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.