Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Qupperneq 43
45
af 6. og 7. 1. Vantar svo sem einn staf aftan af 6. 1.; sést votta
fyrir efi’i hluta af legg af staf; hefir hér að hkindum staðið D.
Aftan af 7. 1. vantar aftari legginn af H.
Áletranin er á latínu og lítur þannig út:
SVB.HOC.SAXO.CONDVN
TVR.PASTOR.ET.PRÆPOSIT
VS.VIR.VNDI23.LAVDATISS.
D2.ENARVS.ENARIVS.EIVS23
PVDICISS:ETPIISS:VXOR.
THORA.TREBONIA.2VO’
ILLE.NATVS.ANNOS.41.P
ÆC.3fi.POST.DECENNALE.
CONIVGIVM.OBIERE.
ANNIS.1690.ET.
1691.
CORDA.LIGATA.FIDE.MVTV
A.DVM.VITA.MANERET.NVNC
IDEM.TVMVLVS.IVNGIT.VT.
ANTE.THORVS.
Þ. e.: «Sub hoc saxo conduntur pastor et prœpositus, vir undique
lazidatissimus, dominus Enarus Enarius ejusque pudicissima et piis-
sima uxor, Thora Trebonia, quo[d?] ille natus annos 41, hœc 36,
post decennale conjugium dbiere annis 1690 et 1691.
Corda ligata fide mutua dum vita maneret
nunc idem tumulus jungit ut ante thorus«l).
Utlagt á íslenzku: »Undir þessum steini eru grafin prestur og
prófastur, að öllu hinn ágætasti maður, herra Einar Einarsson og
kona hans Þóra Torfadóttir, hin heiðvirðasta og guðhræddasta kona,
þareð(?) þau dóu eftir 10 ára hjónaband, hann 41 árs gamall, hún
36, árin 1690 og 1691.
Hjörtu, sem tengdust af trygð tállausri líf meðan entist,
sama nú samtengir gröf, sem áður hjónarúm fyr«.
') Þessi tvíyrðingur liefir af misskilningi verið prentaðar í Ljóðmælum Svein-
bjarnar Egilssonar (Rvík 1856: bls. 272), eins og hann væri ortur af honum, en það
nær engri átt; verður ekki annað séð en að bann hafi verið hijggvinn á steininn um
leið og alt hitt, sem á honum er.