Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 36
38 upp frá vatnsvikinu að sunnan sér enn mikla, forna götutroðninga, er liggja upp á Dráttarhlíðina og svo vestur eftir henni. Sér til þeirra þar, sem óblásið er. Nokkuð af þeim liggur ofan af hlíðinni að sunnan, en sumt vestur af, og ér hvorug leiðin góð eða hæg. Hafa menn víst farið þá til skiftis eftir atvikum. Ferjustaðina hafa þeir líka notað eftir atvikum. Hinn syðra þó einkum í norðan- stormum og þá er farið var yfir um með hesta. XIII. Á bls. 49 hefi eg getið til, að Vatnsleysa í Biskupstungum hefði ef til vill fengið nafn af því, að munkarnir í Munkagerði hefði á stundum neitað sér um vatn. En nú hefir dr. B. M. Olsen sagt mér, að slíks séu engin dæmi í katólskri kristni. Um leið benti hann mér á, að endingin -leyfta þyrfti ekki endilega að tákna slcort eða það, að vera án e-s. Það gæti verið myndað af sænsku orði: lös, sem þýðir graslendi eða haga. En ef svo er, þá sé eg ekki betur, en að fyrri hluti nafnsins »Vatns-« hljóti að vera afbökun úr ein- hverju öðru. Víst mætti kenna bæinn við haga, en varla kalla hann Fafwshaga, því þar má ekki votlent kalla og ekki er stöðuvatn nærri, að eins smátjarnir langt frá bænum og sjást eigi þaðan. Aðrir bæir eru þar nálægt, sem fremur mætti kenna við vatn. Nú eru hér á landi 4 bæir, sem heita » Vatnsleysa«. Um einn þeirra, Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, er naumast vafi. Þar er vatnslaust nema i fjöru og hefir bærinn nafn af því. Tveir eru nyrðra, og munu þeir báðir geta haft nafn af »lös» = haga. En sé ekkert vatn til að kenna bæinn við, — og ekki heldur vatnsskoHur, — þá liggur næst að geta til, að »vatns«, sem er borið fram vass, sé raunar komið í staðinn fyrir annað orð, sem líka er borið fram vass. Ekki man eg þó eftir neinu sliku orði, sem mér sýnist geta átt við Vatnsleysu í Biskupstungum. Um hina get eg ekki borið. Að svo stöddu vil eg því ekki slá fram neinni tilgátu um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.