Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 21
Fornleif afundur á Gýgjarhöli 1906. Á Gýgjarhóli í Biskupstungum hefir, svo lengi sem menn vita til, verið framhvsi, sem heflr verið kallað »skdli«. Það var smáhýsi austanmegin bæjardyra, hafði inngang frá þeim, en sueri stafni fram á hlaðið. Eftir því sem það leit út nú upp á síðkastið, var að sjá sem þar hefði átt að gjöra ofurlitla stofu, en aldrei verið þiijuð innan. Engin forn einkenni hafði þessi »skáli« önnur en nafnið. En af nafninu virðist mega ráða að þar hafl fyrrura verið slcáli í raun og veru og húsið síðan haldið nafninu, hvernig sem því var breytt á ýmsum tímum. I vor er leið (1906) tók Guðni bóndi Diðriksson »skálann« ofan, stækkaði tóftina, setti þar stofu, eins og nú tíðkast og gjörði kjall- ara undir. Hann er nál. 5 ál. breiður og 3 ál. djúpur. Lengd hans fram og inn var ekki mæld, því hún kemur liér ekld tíl greina að öðru en því, að svo sem 3 ál. frá innra gafli kjallaragrafarinnar varð fyrir veggjarundirstaða úr stórgrýti yflrum þvera gröflna. Framan við hana var ekki að sjá að moldin liefði nokkurn tíma verið hreyfð. En fyrir innan undirstöðuna varð fyrir gólfskánar- belti yfirum þvera gröfina, svo sem 3 ál. djúpt í jörðu. Langs með innra jaðri gólfskánarbeltisins var rennumynduð þró með öilum innra gafli grafarinnar vflr urn þvert. Hún var nál. 11/2 fet á vídd og þar á við á dýpt svo langt sem graflð var austur og vestur. í botni hennar var hvítt vikurlag -— sem þar er alstaðar i jörðu 2—3 ál. undir grassverði. — Veggir þróarinnar voru klæddir innan með helmm, sem voru reistar á rönd þannig, að efri rönd hverrar hellu var bein og slétt og lá jafnlágt gólfskáninni. Helluþak var yfir þrónni allri, nema svo sem 1V2 fet í austurendanum. Það var opin hola, afmörkuð með þverhellum. Hún var full af viðarkolamylsnu. Annarstaðar var þróin full af ösku undir helluþakinu, og virtist sú aska vera mestmegnis, ef ekki eingöngu móaska. Hellurnar sem þöktu þróna, voru rauðsvartar í gegn af eldhita, 0g svo sundur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.