Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 53
55 stýrir samkvæmt 11. grein (sbr 13. og 12. grein), svo framarlega sem likur eru til, að nokkur geti sannað eignarétt sinn að forngrip- unum, skal birta þrisvar í því blaði, er ílytur stjórnarvaldaauglýs- ingar, með áskorun til eiganda, ef nokkur sé, að gefa sig fram. Alla þá forngripi, sem nefndir eru í fundarskýrslu, skal forn- menjavörður taka á sérstaka skrá, og skulu þeir geymdir á sérstök- um stað i Forngripasafni Islands, uns útséð er um, hvort eigandi finst (sbr. 15. og 16. greín). 15. gr. Nú gefur eigandi sig fram, áður en 4 mánuðir eru liðnir frá síðustu lögbirtingu fundins forngrips, og sannar eignarrétt sinn, og skal þá afhenda eiganda hann gegn því, að hann greiði lögbirting- arkostnað, en jafnframt skal fornmenjavörður setja hlutinn á forn- gripaskrá þá, er getur i 19. grein, ef honum þykir hann þess verð- ur, og leggst þá á hann sú kvöð, er þeirri skrásetning er samfara. 16. gr. Nú líða svo 4 máuuðir, frá síðustu lögbirtingu fundins forngrips, að enginn eigandi leiðir sig að honum, og verður hann þá eign landssjóðs að þriðjungi, flnnanda að þriðjungi, og að þriðjungi eign þess, sem land á undir, þar sem hluturinn fannst. Ef gripurinn hefir fundist við framkvæmd á vegagjörðum eða öðrum mannvirkjum, samkvæmt 10 gr., eða í almenningum, afrétt- arlöndum, eða á heiðum uppi, sem ekki teljast til heimalanda, telst landsjóður sem landeigandi, og sömuleiðis ef hann heflr fundist á kirkjujörðum, eða ef hreppsfélag, sýslufélag eða bæjarfélag á land undir; eignast landssjóður þá forngripinn að tveim þriðjungum, en finnandi að þriðjungi. Ef forngripur hefir fundist við rannsókn þá eða aðgjörð, er ræð- ir um í 11. grein, telst landssjóður sem finnandi og eigandi gripsins að tveim þriðjnngum, en landeigandi að þriðjungi, nema um þá hluti sé að ræða, sem eru óskift eign landsins samkvæmt 7. gr. Ef fleiri eru flnnendur en einn, skiftist eignarrétturinn að finn- anda þriðjungi jafnt milli þeirra. Ef landeigendur eru fleiri en einn skiftist eignarrétturinn að landeiganda þriðjungi milli þeirra í réttri tiltölu við eign hvers eins í landinu. 17. gr. Ef finnandi leynir fundi forngrips og skýrir ekki lögreglustjóra frá honum (sbr. 12. gr.), eða spillir honum eða lógar af ásettu ráði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.