Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 55
Þá muni, sem á þessa skrá eru settir, skal auðkenna með sér- stöku skrásetningarmerki, ef því veröur við komið, án þess að grip- urinn skemmist við. 20. gr. Þeir forngripir, sem á skrá standa, eru friðaðir á sama hátt og friðaðar fornleifar (sjá 8. grein), Þó er eiganda heimilt, að flytja þá úr stað, en ekki af landi burt. Ef eigandi gefur öðrum skrásettan forngrip, skal hann láta fornmenjavörð vita um eigandaskiftin. Forngripasafnið á forkaupsrétt að skrásettum forngrip, og skal eigandi því ávalt bjóða fornmenjaverði hlutinn, áður en hann selji öðrum hann, ella er sala ógild og fellur þá hluturinn ókeypis til Forngripasafnsins. Nú notar Forngripasafnið eigi forkaupsrétt sinn, þá má eigandi selja hlutinn, en þó skal hann láta fornmenjavörð vita, hverjum hann selur. Ef skrásettur forngripur gengur að erfðum, skal skiftaráðandi eða, ef erflngjaskifti eru, þá erfingi sá, er eignast gripinn, láta forn- menjavörð vita um eigandaskiftin. í hvert skifti, sem eigandaskifti verða að skrásettum forngrip, skal ávalt láta fornmenjavörð vita um eigandaskiftin, ella er eign- arheimildin ógild, og fellur þá hluturinn endurgjaldslaust til Forn- gripasafnsins. Fornmenjavörður skal ávalt geta þess í forngripaskrá, ef eig- andaskifti verða að skrásettum forngrip. 4. kafli. Um útflutning fornmenja og geymslu. 21. gr, Engar fornmenjar, eldri en 150 ára, má flytja úr landi, nema með leyfi stjórnarráðsins. Sé vafi á um aldur slíkra hluta, sker fornmenjavörður úr. 22. gr. Allir forngripir, sem landssjóður eignast eftlr lögum þessum eða á annan hátt, skulu geymdir i Forngripasafni íslands. Þó skal Landsbókasafnið eða Landsskjalasafnið taka við fornum handritum, skjölum og bréfum. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.