Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 13
15 Tyrkjar gatu skotið á þá, er þeir sáu upp yílr grjóthleðsluna, og getur síra Olafur Egilsson þess, að það hafi orðið sumum að bana. Hellirinn, sem síra Jón Þorsteinsson var veginn í er nú ekki lengur til. Hann var undir hraunhamri við sjóinn norðaustur frá bænum Kirkjubæ. Þar er brimsamt mjög og heflr sjórinn smátt og smátt molað úr hamrinum. Við það heflr hellirinn molast burt. Gamlir menn, er eg talaði við, sögðust muna eftir, að á yngri ár- um þeirra hefði þar enn verið dálítill skúti, er nú væri horfinn. í frásögn síra. Olafs Egilssonar segir, að bátar ræningjanna hafi lagt að Brimurð, er þeir komust ekki á land í Kópavik. En svo segja kunnugir merin, að við Brimurð sé aldrei lendandi. Þar á mót megi oft lenda við Rœningjatanga. Þar er líka sagt að Tyrk* jar hafl lent, og nafnið bendir líka til að svo hafi verið. Brimurð er að visu skamt frá Ræningjatanga; en ólíklegt er samt, að þessi missögn sé síra Olafi að kenna. En hún gat síðar komist inn í söguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.