Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 1
Rannsókn i Vestmannaeyjum sumarið 1906. Eftir Brynjúlf Jónsson. Þá er Fornleifafélagið hafði starfað í 25 ár, þá hafði það látið gjöra meiri og minni fornleifarannsóknir í öllum sýslum landsins nema einni. Það var Vestmannaeyjasýsla. Þar var minni von fornleifa en annarstaðar, og því var eðlilegt, að hinar sýslurnar gengi á undan. En þótt rannsóknirnar geti enn víða staðið til bóta, þá þótti nú eigi lengur hlýða, að setja Vestmannaeyjar alveg hjá. Var því afráðið, að ég færi þangað i sumar (1906), og skal nú segja árangur ferðarinnar. Vil ég taka það fram, að í því efni á ég mjög mikið að þakka aðstoð og leiðbeiningum Sigurðar hreppstjóra Sig- urfinnssonar, sem bæði er fróður og skarpskygn um þetta sem anuað. I. Landslag, örnefni o. fl. Vestmannaeyjar eru í sjálfu sér eintómir hnúkar, tindar og drang- ar, sem standa upp úr fjallhæð á sjávarbotni. Aðeins ein þeirra er bygð, og er hún kölluð Heimaey. Hún hefir allmikið láglendi. I fyrstunni hefir hún þó ekki verið annað en fjórir sundurlausir hnúk- ar. Myndar einn þeirra nú suðurenda hennar og heitir Stórhöfði. Annar er sem dálítill fjallhryggur norður frá honum og þar á tveir smá-hnúkar Litlihöfði sunnantil og Sœfjall norðantil. Hinir tveir aðalhnúkarnir mynda dálítinn fjallgarð er liggur þvert fyrir norður- enda eyjarinnar frá suðlægu vestri í norðlægt austur. Hann skift- ist í tvennt um Eiðið. Vesturfjallið er hálfhringmyndaður hryggur og suýr hvylftin mót suðri en bakið mót norðri. Hvylftin er Her- jólfsdalur. Vesturarmur fjallsins er kendur við hann og kallaður Dalfjall. Upp úr því stendur Blátindur, Suðausturarmurinn, fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.