Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 43
45 Efni steinbrots þessa er grágrýti (dolerit). — Lengd þess er 75 sm., breidd 59 og þykt 13 sm. Hæð stafanna 5—6 sm. — Áletr- anin er i 9 línum svo sem hér er prentað. Fyrir ofan letrið eru skrautdrættir nokkrir, en fyrir ofan þá og beggja megin við letrið eru 2 strik. — Til þess að aðgreina orðin eru tvídeplar (:) á milli þeirra, nema á eftir orðunum KVINNA (í 3. 1.) og STRID (í 8. 1.), en bæði þessi orð standa í enda línu og var því tvídepilsins síður þörf; aftur á móti er tvídepill við enda 5. 1. þar sem þó stendur eins á. — Stafirnir eru venjulegir latínuletursupphafsstafir, svipaðir þeim að gerð, sem hér eru prentaðir. I orðinu TIOR í enda 4. 1. er T og H dregið saman, en þetta merki, þessir samandregnu stafir, tákna auðvitað / hljóðið. — Þetta má þó ekki telja sönnun fyrir því, að útlendur maður hafi höggvið letrið á steininn. — I -DOTTVR (í 5. 1.) og SITT (í 8. 1.) eru tvö T dregin sarnan. Hljóðtáknun og merking stafanna, rithátturinn, er eins á þessum steini og á leg- steinunum í Görðum (sbr. Árb. 1904 og 1906), enda er og öll gerðin á þessum steini lík og á þeim steinum. — I fyrir Y í DIGDVG (2. 1.) og IFIR (6. 1.). HIER:HVILER:CrO D:DIGDVG:OG:D ANDIS:KVINNA GVDRVN:TIOR KIELLSDOTTVR: HVOR:AD:IFIR VANN:OG:EN DADLSITT'.STRID ^SIGRLLTR Tveir öftustu stafirnir í 1. 1. og 5. (D), 8. og 9. (OG) stafurinn i 2. 1. eru svo afmáðir, að þeir eru lítt læsilegir. í 9. 1. vantar fremsta stafinn alveg og neðri hlutann af 2. og 3. staf; ennfremur neðri depilinn í fremsta tvídeplinum. Þetta er alt brotið af. Þó er bersýnilegt að fyrsta orðið í 9. 1. hefir verið MED (með). — DANDIS (2.-3. 1.) er aukamynd af dándi, sem kemur fyrir í fornu máli og í öllum hinum norrænu málunum að fornu og nýju, nú í samsetn. danne-, — og sömuleiðis aukamyndin dandes ©g dannis. Orðið er upprunalega (máske fyrst í döusku og sænsku) samandregin mynd af lýsingarorðinu dugandi(s), sem haft er í sömu merkingu og er eiginlega nút. hlutto. af s. duga. — -DOTTVR nefnif. í eint. fyrir dotter, sbr. Garðasteininn nr. 6 (Árb. ’06, bls. 43). — AD á eftir hvor er hér eins og iðulega í fornu og nýju máli samtengingarorðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.