Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 24
Fornleifar i Landsveit Á tveim stöðum í Landsveit hafa menn nýlega tekið eftir forn- leifum, er áður höfðu dulizt. Hefi eg nú skoðað þær og vil með fáum orðum geta þeirra. I. Þess er getið í Árbók Fornleifafélagsins 1898, bls. 6, að hraun liggur undir jarðvegi í allrí Landsveit ofan til Lækjarbotna. Sé vel athugað, má sjá, að fram á þetta meginhraun hefir runnið annað nýrra hraunfióð, sem þó hefir brátt stöðvast og myndað upphækkað- an skjöld ofan á hinu. Eru brúnir þess allglöggvar og liggja fyrir vestan Galtalæk, fyrir ofan Mörk og Eskiholtsbjalla og þaðan inn fyrir Ósgröf. Sú hliðin, frá Eskiholtsbjalla inn að Ósgröf, liggur mót norðvestri. Alt hefir þetta land verið grasi og skógi vaxið á landnámstíð, og hefir það þrátt fyrir tíðar skemdir af Heklu gosum fyrrum, haldist nokkurn vegin við fram að 1882. Þá blés á stutt- um tíma burt allan grassvörð af nýrra hrauninu, nema á dálitlum geira að norðvestan verðu. Þó blæs hann meir og meir upp, og er brúnin nú blásin langt inn fyrir Eskiholtsbjalla. Þar í brúninni hefir fyrir skömmu blásið upp bæjarrúst. Talsvert grjót er í henni, sem liggur á dreif, og er því óhægt að ákveða undirstöður nema hér og hvar. Enda voru þær nokkuð gengnar úr lagi, þvi jarðveg- ur er sendinn og halli nokkur. Þó má sjá, að aðaltóftin, bæjarhús- ið, hefir verið hér um bil 12 faðma löng og um ll/2 faðm breið og hefir enginn miðgafl verið í henni, svo séð verði. Fleiri tóftir eru þar og allar óglöggvari. Eigi vita menn neitt um nafn þessa bæj- ar. En geta má þess að láglendið frá brúninni út að Yrjaós (Skarfa- nesslæk) er kallað Síðunes. Mun »nes« nafnið koma af því, að læk- ur, sem nú er horfinn hefir runnið frá brúninni í Skarfaneslæk. En brúnin sjálf hefir að líkindum verið kölluð Síða og á það ekki illa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.