Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 41
43 einhvern hátt notaður við smíði. Einar bóndi Jónsson í Reykjadal vill fúslega láta Forngripasafnið fá hann. 2. Þorsteinn bóndi Jónsson á Drumboddsstöðum gróf enn fyrir hlöðu. Þá fann hann dálitla járnplötu með uppbeygðum endum, líkt og á rekuvari, því líkast sem þetta ætti að festast neðan á dálítinn tréspaða og vera var á honum. Það var heflr þó verið óvenjulega breytt. Þorsteinn bóndi ætlar það safninu. 3. í Hraunsási í Hálsasveit var í fyrra (1906) sléttuð brekka í tún- inu fyrir ofan bæinn. í þúfu einni varð fyrir stór steinn og við aðra hlið hans hlaðin þró af smásteinum og hella lögð yfir. Þróin var full af sauðlándavölum. Eigi voru þær rotnari en svo, að vel sást, að þær voru flestar eða allar úr fullorðnu fé. Klaki var i jörðu, og grófu flnnendur eigi nema niður að honum. Varð því eft- ir nokkuð af þrónni og þar úr voru völurnar eigi teknar Vissu þeir því ógjörla hve mikið var af völunum, en gizkað á að i hið rainsta hefðu þær verið fult skeffumál. Ekki voru þær hirtar og urðu í moldinni. Ovíst er hvernig á þessu völusafni hefir staðið. Heila búskapartíð og hana eigi stutta hefir þurft til að safna svo iniklu af völum á eigi stærri jörð en Hraunsás er. Þetta er því naumast eftir börn. Liklegra er að húsráðendur hafl haft einhverja trú á völunum og því safnað þeim árlega í langan tíma á þennan afvikna stað. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.