Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 8
10 Unarhús og mörg önnur hús á Kornhóls-lóðinni. Gerum nú ráð fyr- ir, að jörðin hafi fyrst eftir fiutninginn haldið áfram að heita Orms- staðir, að einhver hinna fyrstu kaupmanna á eyjunum hafi jafn- framt búið á jörðinni og átt hana, að hann hafi reist sér íbúðarhús af viði, eftir því sem hann hafði séð erlendis og að hann hafi þá lagt bæinn niður og gjört rúst hans að kornakri. Út af því hefir þá hóllinn fengið nafnið Kornhóll, en hið upphaflega bæjarnafn týnzt. Löngu seinna, þá er dofna tók yfir akuryrkjunni, hefir aftur verið reistur bær á hólnum og haldið Kornhóls- nafninu. Þeim bæ hefir þá aftur 'verið tileinkað hið fyrra land, þó kaupstaðurinn nú hefði það til notkunar. Bærinn hefir ekki verið aðskilinn frá kaupstaðn- um og einn hefir verið eigandinn, svo það gerði ekkert til, þó lóð- in væri kend við Kornhól, ef til vill vegna fornrar endurminningar. Þó hefir bygð á Kornhól lagst niður aftur, og hefir það vei'ið fyrir eða um 1627, því þar í hólnum, án efa í rústum bæjarins, lét kaup- maður reisa Skansinn þá er Tyrkja var von. Skansinn hefir verið upphleyptur ferhyrningur, um 5 fðm. á hvern veg og sterkir garð- ar um kring. Uppgangur vestanmegin. Garðarnir á norður og og austurhliðinni standa enn — með viðhaldi auð vitað, — en suður- garðurinn hefir verið tekinn burtu. Svo stóð á því, að á einum tíma höfðu verzlunarhús verið sett á Skansinn og þá var garðinum rýmt frá og alt innan garðs liklega lækkað nokkuð. Þó er enn til muna uppgengt í Skansinn. Þó tilgátunum um Ormsstaði hér að framan kunni að skakka meira eða minna, þá mun þó mega telja víst, að elzti bærinn í kaupstaðnuin hafi verið settur þar, sem siðar hét Kornhóll og nú heitir Skansinn. Brátt hafa svo fleiri bæir bæzt við. Einna elzt bæjanöfn virðast vei'a: Búastaðir, 0ddsstaðir, Víl- borgarstaðir, Lönd og Kirkjubœr. Fyrir ofan Leiti mun líka allgöm- ul bygð. Hefir elzta bæjarnafn þar: Ofanleiti, myndast úr orðunum »fyrir ofan Leiti«. IV. Kirkjan k Vestmannaeyjum. Svo segir í Kristnisögu, k. 11: »Þeir (Gissur og Hjalti) tóku þann sama dag Vestmannaeyjar, og lögðu skip sitt við Hörgaeyri; þar báru þeir föt sín á land, ok kirkjuvið þann, er Ólafr konungr hafði látið höggva ok mælti svá fyrir, at kirkjuna skyldi þar reisa, sem þeir skyti bryggjum á land. Áðr kirkjan var reist, var lutað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.