Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1907, Síða 13
15 Tyrkjar gatu skotið á þá, er þeir sáu upp yílr grjóthleðsluna, og getur síra Olafur Egilsson þess, að það hafi orðið sumum að bana. Hellirinn, sem síra Jón Þorsteinsson var veginn í er nú ekki lengur til. Hann var undir hraunhamri við sjóinn norðaustur frá bænum Kirkjubæ. Þar er brimsamt mjög og heflr sjórinn smátt og smátt molað úr hamrinum. Við það heflr hellirinn molast burt. Gamlir menn, er eg talaði við, sögðust muna eftir, að á yngri ár- um þeirra hefði þar enn verið dálítill skúti, er nú væri horfinn. í frásögn síra. Olafs Egilssonar segir, að bátar ræningjanna hafi lagt að Brimurð, er þeir komust ekki á land í Kópavik. En svo segja kunnugir merin, að við Brimurð sé aldrei lendandi. Þar á mót megi oft lenda við Rœningjatanga. Þar er líka sagt að Tyrk* jar hafl lent, og nafnið bendir líka til að svo hafi verið. Brimurð er að visu skamt frá Ræningjatanga; en ólíklegt er samt, að þessi missögn sé síra Olafi að kenna. En hún gat síðar komist inn í söguna.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.