Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Page 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1918, Page 20
20 henni eru sýnilega búin til eftir 3. og 4. 1. í 112. er. (B.), sem áður var rætt um. — En hvort sem taka má þannig saman eitt heilt 6 lína ljóðaháttarerindi, eða hjer er um sundurlausa vísnastúfa að ræða, mun þó rjett skoðun F. J., að teija þetta alt óupprunalegt á þessum stað. Loks er síðasta erindið í Hávamálum. I því eru 8 línur, en eins og F. J. hefir bent á, eru 4. og 7. 1. óupprunalegar. Hjer er 4. 1. sennilega frábrigði af 3. 1. og 7. 1. sýnilega frábrigði af 8. línu. Grímnesmál. Síðasta lína í 45. er. (B.) er með frábrigði, sem F. J. telur óupprunalega línu: Æges beTcke á. Æges drékko at. Skírnesmál. t 10. er. er frábrigði við fyrri langlínuna (3.1.), sett á eftir henni: úreg fjöll yfer, þnrsa þjóþ yfer. Síðari línan dæmd óupprunaleg af F. J. í 27. er. er sömuleiðis frábrigði við 3. 1.: horfa heime ór, snugga heljar til. Þetta er svo í kon. bók (Eddu), en ekki 748 (4to í Árnas.), þar eru línurnar dregnar saman í 1 1, sett «ok« fyrir «heime ór«. — F. J. álítur með réttu að fyrri línan sje frumleg og rjett, en hin viðbót. í næsta er., 28., kemur sama fyrir: á þik Hrímner hare, á þik hotvetna stare. F. J. telur síðari línuna ófrumlega. Sama er að segja um sams konar fyrirbrigði í 30. er., frábrigði frá 6. 1., sem bætt er aftan við hana: kranga kostalaus, kranga kostavön. Þó virðist síðari linan hjer öllu upprunalegri en sú fyrri, eiga betur við.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.