Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Qupperneq 8
8 neðan þrengslin, á lygnunni, var gott vað, Reynifells-vað, eða vaðið »undir fossinum«. Einhver hin fyrsta — eða má-ske hin allra-fyrsta — orsök til þess að Rangá brauzt þar úr hinum forna farvegi sínum, var sú, að hún fyllti allt upp milli brúna af hrönn og jökum. Braut hún þá vallgróið brúnarnefið, með sléttlendi þar fyrir neðan, og reif sig fram, austur í Teitsvötn, fyllti þau að miklu leyti með möl, en skildi eftir grashólma, sem áður var áfastur brúninni. Mun þetta hafa verið nokkru eftir 1860* 1). En ekki eyðilagðist vaðið fyr en Iitlu fyrir aldamót, þegar áin, sem fyr segir, fyllti hinn gamla farveg, og kast- aði sér vestur-undir brúnarhornið og eyðilagði með því veginn að að vaðinu, af eyrinni fyrir neðan hina einkennilegu Fossdalsrétt. Fór áin þá yfir hæstu kletta hennar, í hreinum vexti, tók lygnuna af vað- inu og gróf það niður í stórgrýti. — Teitsvötnin, þetta hreina berg- vatn, engu minna en áin vanalega er, rann samhliða henni, unz þau féllu saman, áður fyrir austan, nú fyrir vestan Austurhaldið. f. Eyrarvað, eða -vöð, hefir jafnan verið mjög breytilegt; það er þar sem áin fór að slá sér út, fyrir ofan Austurhald. Um það er ætíð farið yfir Teitsvötnin í öðru lagi. — Um þessi efri vöð, Reynifellsvað og Eyrarvað, hygg ég að lítið sé nú að segja í fornsögulegu tilliti, og líklega hefir ekki verið fært á Eyrarvaði meðan óbrotið land lá að ánni vestan megin og hún var þar í nokkrum þrengslum; enda eru engar fornar götur að henni austan-megin. Auk þessara vaða, er nú hafa verið talin á Rangá, má enn nefna vað á henni uppi hjá Gunnarssteini, 2—3 km. nálega beint í austur 1904. Um nafn Teitsvatna er talsvert vafamál. Líklegt þykir mér, að þau hafi fyrrum heitið Teigsvötn, enda minnir mig að svo væri nafnið haft fyr, af göml- um mönnum eða jöfnum höndum af öðrum, en nöfnin svo lík í framburði, að óglöggt heyrist. I Reynifellslandi, og yfirleitt i Hólmslandi, mun skógur hafa verið lengst þar út við vötnin. Var þá nafnið Teigsvötn réttmætt, vötnin kennd við skógarteig, sbr. hríssteig í Gunnarsholtsveitu (Jarðabók Árna Magnússonar, I., 245) o. fl. samkynja nöfn. Sláttu- eða engja-teigur mun þar aldrei hafa verið, og hvergi grasblettur eða túnstæði, enda landslag mjög ósljett, fremur þunnt jarð- lag, vaxið víði lyngi og mosa. Á smátanga eða aðhaldi við lækinn er þó tótt eða tættur, liklega fjárskýli, eða til að taka þar úr kindur, — óskilafé eða slátur- fé, líkt og gjört hefir verið nýlega, til að spara all-langan heimrekstur. Má vera að í seinni tíð hafi teigur ekki þekkst, nema í merkingunni engjateigur og fyrir þá sök hafi nafnið breyzt, vötnin kennd við mann, Teit, — sem enginn veit þó nein deili á og líklega hefir aldrei verið til. 1) Árni Guðmundsson á Reynifelli kom í fyrstu að ánni þannig, langt um ófærri; var hann að fylgja Vatnsdals-systrum, dætrum Magnúsar Stephensens sýslumanns (d. 1866). Rann áin þar að nokkru lengi síðan, og gjörir jafnvel enn í fyllingum. — Eftir þetta var vegurinn lagður upp á hábrún, fyrir austan foss- inn og ofan Teitsvötn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.