Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Page 21
21 og ritað, bæði með og móti, og er líklega ekki séð fyrir endann á því enn. Landslag, götur og vegir eru nokkrar af hinum varðveittu fornminjum, jafnvel frá hinum elzta tíma, og þær eru þeir talandi vottar hins umliðna, sem þjóðin hlýtur að virða að einhverju leyti. Undir þessum kringumstæðum hefi ég viljað gefa bendingar og greina sem ljósast frá, að því leyti, sem efni nær til. Keldum, 17. des. 1927. Skúli Guðmundsson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.