Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 37
37 Enn er þess ógetið, þegar Þorgeir Starkaðarson') og Þorgeir Oddkelsson sátu fyrir Gunnari, kap. 72, bls. 161 — 3. Gunnar og Kol- skeggur riðu neðan að Rangá. Hvergi gat það verið, nema að Holts- vaði hjá Hestaþingshól, eða að Tunguvaði, sem þá var upp-við Krappann, upp-við Kúaflötina. »Síðan ríða þeir til þess er þeir sjá mennina við ána sitja, ok höfðu bundit hesta sína«. Það hefir verið skammt upp frá Tungufossi, þar sem bærinn Tunga var. Áin er þar á- kveðin alla leið milli vaða, og ófær yfirferða, og vegurinn hvergi jafnnærri henni; »hleypa skulum vit upp hjá þeim, segir Gunnar, til vaðsins, ok búast þar við; hinir sjá þat, ok snúa þegar at þeim. Gunnar bendir upp bogann ok tekr örvarnar, ok steypir niðr fyrir sik, ok skýtr, þegar þeir koma í skotfæri«. Þetta er á sinn hátt sama, og þegar Gunnar hleypti úr Knafahólum undan þeim Starkaði, og er þetta lítið skemmri vegalengd. Hér er einungis að athuga orð Njálu, sem ég tók upp: »ok snúa þegar at þeim«; mátti vera: og snúa þeg- ar eftir þeim, eins og orðin á eftir benda til: »þegar þeir koma í skotfærk. Þorgeir Oddkelsson rekur ofan á vaðið, og festir á steini; síðan kallað Þorgeirsvað. Það er spöl framar en Gunnarsvað, og er eitt vað á milli þeirra, sem mikið hefir verið notað; líklega annað- hvort hinna þá sjaldnar farið. Ég geri ekki ráð fyrir að þar hafi heitið Holtsvað, en að Hestaþingshóls-vaðinu afdæmdu er það lík- asti staðurinn. Þorgeirsvað er grýtt og seinfarið, riðið rétt fyrir ofan steininn, sem enn er fastur í vaðinu, og vaðið alfært, en alltaf lítið notað og á síðari öldum alls ekkert. Á þessum stað hefir það hlotið að vera, sem Ingjaldur á Keld- um reið ofan með ánni, morguninn, sem brennunni var lokið, en Flosi kom sunnan-að, og reið upp-með austanmegin, albúinn til hefnda við hann, kap. 130, bls. 311. Þarna á milli vaðanna hafa þeir skotist á. Flosi gat engan veg komið að ánni framar en við Þorgeirsvað, og haldið þá upp-með til hinna vaðanna, sem voru mýkri yfirferða, en þá kemur Ingjaldur í opna skjöldu, og hafa bakkar verið að ánni báðum megin. Austanmegin kemur lækur undan hrauninu á móts við Gunnarsvað, heitir Selalækur; hann fellur í ána hjá miðvaðinu. Þau vöð hafa ekki verið fær í manna minnum. Austurbakki árinnar er gjöreyddur milli lækjarins, og áin grafið sig undir móbergsklappir vestan- Thorarensen): »Hann Bleikskjóni bar mig oft um breiðar grundir, léttur eins og Fluga forðum; fáir standa þeim á sporðum«. 1) Það virðist prentvilla í Njálu, fyrirsögn 68. kap., þar sem stendur: »Þorgrim- ur Starkaðarson«. Fór betur »Þorgeir«;og eins er það i eldri útgáfunni frá 1772; og einnig er röng í henni kapítuldtalan á bls. 100 og 103, og svo talið einum of margt þaðan af, en þetta er leiðrétt i hinni siðari útgáfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.