Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 74
74 vað (428) heitir vað á Kvíslinni, neðan við bæinn í Klambraseli, á veginum, og Djúpavað (429) þar sunnan-við. Eftir það er hún djúp og lygn suður að Langavatni. — Á þeim parti eru þessir hyljir: Torf- hylur (430), Kopphylur (431), Snarhylur (432). Sunnan við bæinn eru tvö lítil gil: Grasgil (433) og Rauðagil (434). Nokkru sunnar er Skriðu- gil (435); það er stórt gil og hefir aðdraganda uppi í heiði. Hleypur oft fram á vorin með feikna vexti og grjótkasti; er þá ófært þar fyrir neðan. Skammt utan-við það er engjablettur í fjallinu, sem heilir Gráblesi (436), og neðan við fjallsræturnar er engi, sem nefnt er Flötur (437). — Út- og upp-af bænum er graslendi í fjallinu og dýjaveitur; er þar nefndur Bœjargeiri (438) og Sperðill (439). Suður og uppi á brúninni eru lágar og hvylftir, sem heita Botnar (440), og upp af bænum er Sigurðarhœð (441), og Langimelur (442) þar út-frá. Á túninu er töluvert af lækjum og stömpum; heitir þar Hubba- stampur (443), Kiðustampur (444), Brúnshola (445), og Víti (446). XII. Langavatn. Þar eru fremur fá örnefni i heimalandinu. — í túninu sunnan- og vestan-við bæinn, rétt á vatnsbakkanum, er hóll, sem heitir Hrak- hóll (447) (eða öðru nafni Skiphóll, og er það fornara). Skammt utan við bæinn í mýrinni eru kaldavermsla-uppsprettur og renna í Kvísl- ina. Nefnast þær Kvígildisauga (448) og veiðist þar oft drjúgt af sil- ungi. Út- og upp-af bænum er Bœjarásinn (449), og Hundaþúfuás (450) þar austan-við. — Suður með vatninu all-langt eru beitarhús og suður- og upp-af þeim eru grófa-grafningar, er kallast Jarðföll (451). XIII. Örnefni i Geitafellslandí. Norður af bænum er Geitafellsflói (452); nær hann austur að ánni út-undir langavatnið og vestan að honum liggja brekkur. í þeim eru þessi örnefni: Kúahvammar (453), þá Berhólar (454) (rétt neðan-við brekkuna), Hjálpin (455), melur snarbrattur út- og upp-af bænum, Nóngróf (456), vestan-við bæinn, Brúarmelar (457), suður- og upp-af bænum, og Bröttutindar (458) suðaustan í hnjúknum. — Geita- fellshnjúkurinn er ofan-við bæinn; suðaustan í honum er niðurfall mikið og tjörn djúp innst í því og hamrar upp-af. Heitir niðurfall þetta Nykurskál (459) og er afar-einkennilegt. — í fjallinu norð- austur-af Geitafelli, austan-við ána, er töluvert mikill skógur; er þa5 eini staðurinn í sveitinni, sem er skógi vaxinn svo nokkru nemi; heitir Geitafellsskógur (460). Niður-við ána er nes, sem heitir Mjói- tangi (461), og sunnan-undir fjallinu eru grávíðisflesjur, er heita Grá- blesi (462). Þar er líka höfði; Stórhöfði (463) kallaður. Beint á móti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.