Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Page 77
77
er liggja austur á Þeistareyki. Með fram þvi eru Brattiás (519) og,
nokkru neðar, Kolhöfði (520). — Nokkuð langt vestur í heiðinni er
Langholt (521) svo-kallað.
Sunnan-við Þverárgil tekur við Kasthvammsland.
Ath. Þessi örnefni hafa fallið úr, er ég taldi upp örnefni hinna
einstöku jarða:
í Heiðarbótarlandi: Steinagróf (522) á leitinu milli Skóga og
Þverár.
í Holtakotslandi: Gljúfrabak (523), sunnan-við Kvíslargljúfrin,
út af Sigurðarhæðinni.
í túninu á Reykjum er nefndur Ranghali (524), blettur niður á
túninu. Er þar lág og tóftarbrot við endann; auðséð að þar hafa
verið jarðgöng einhvern tíma.
í Geitafellslandi: Grófarmór (525), suður með ánni að austan,
og Miðmorgunshœð (526), beint á móti bænum, upp-frá Selinu.
Nainaskra yiir ornefni i Reykjahverfi.
Aðhald............. 364
Almannagjá........ 277
Almannagjárdrag. , 278
Arnbjargarmór . . . 135
Arnbjörn........... 175
Auðkunnaenni, ... 54
Austari-Skarðsmýri. 272
Axarfar............ 178
Álfhóll............ 300
Ármóti............. 173
Árnahvammur .... 477
Árnatangi.......... 280
Baðskinshóll...... 109
Baðstofuhver .... 14
Bali............... 274
Barnalág........... 227
Baunahvammur . . . 469
Beitarhúsaás......381
Beitarhúsatjörn . . . 383
Bensalækur......... 402
Berhólar............454
Beygjur............ 394
Bjarnaöxl.......... 476
Bolagróf............. 61
Botnar . . 2, 159 og 440
Borgarhús............ 58
Bóndahóll........... 509
Bótarbarð........... 309
Bótarfjall.......... 271
Bótarfletir......... 310
Bótargil............ 198
Bótarstekkseyri . . . 219
Brattiás............ 519
Breiða.............. 190
Breiðablik.......... 417
Breiðasund.......... 386
Breiðdalur.......... 507
Brekknakotstunga . 400
Brunnhúslækur . . . 102
Brúarhvammur . . . 233
Brúarmelar.......... 457
Brúarmelur.......... 210
Brúnshola........... 445
Brúnsmór........... . 361
Bræður.............. 146
Brötturindar......458
Byrgismelur....... 123
Bæjarás........ 449
Bæjargeiri...........438
Bæjarholt....... 103
Bæjariækur......... 408
Bæjarstöpull...... 156
Dagmálabunga ... 49
Dagmálagróf....... 347
Dagmálahóll....... 145
Dagsláttur......... 294
Dimmagil........... 356
Dimmagilshnúta . . 357
Djúpalág............ 87
Djúpavað........... 429
Draugur............. 39
Drápuhvammur ... 98
Dýjahjalli......... 289
Dýjakotsgróf...... 136
Efra-Agnholt...... 73
Efra-Vörðuholt . . . 260
Efri-garður......... 71
Einarsstaðagróf ... 25
Einbúi......99 og 183
Eldbera............. 41
Fálkaþúfa.......... 132
Ferðamannagötur. . 324
Ferðamannahólar. . 60
Ferðamannaklauf . . 195
Fellssund.......... 320