Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1928, Síða 83
83 hestum leitarmanna áð á meðan sjálft Gilið er smalað. Skammt norðan-við Hatt er Uppgönguhryggur; dregur hann nafn af því, að þar var féð rekið upp og norður í Laugar, en aðrir hryggir þar ekki færir. Þegar kemur enn suður í Gilið skiftist það í tvennt, en öldu- lagaðir hryggir, með nokkrum gróðri, eru á milli botnanna; þeir heita Hnausar. Vesturbotninn nær nokkuð lengra fram í jökulinn, og þegar komið er nokkuð fram í hann, skiftist hann aftur í tvennt, og er vestari botninn nefndur Kaldaklof. Þar sem kvíslar þessara botna koma saman er grasbrekka norðan-við kvíslina, sem heitir Uppgöngu- torfa. Undir henni fara fjallmenn af baki og ganga þar upp, en hesta- maður fer með hestana út í Hattver. Upp-af Uppgöngutorfu eru margir stórir hverir við jökulrönd. Þeir eru kallaðir einu nafni Háu- hverir. Nokkuð norður-af þeim er Litla-Hamragil. Sunnan-við það, niður-undir kvíslinni, er Sauðanef (grasi gróið nef) og grónar brekk- ur þar inn-af heita Rótabrekkur. í landnorður af Litla-Hamragili er Stóra-Hamragil, — að vísu ekki stærra, en ógengt með öllu. Kvisl- ar renna eftir báðum Hamragiljum, er draga nafn af þeim, — renna i Jökulgilskvísl. — Sé farinn Uppgönguhryggur og norður í Laugar og nokkuð eftir að upp er komið, er farið með löngu og dýpkandi gili, sem heitir Litla-Brandsgil, en vestan-við það er Stóra-Brandsgil; koma þau og kvíslar þeirra saman neðst og nyrzt og mynda hrika- legt gljúfur; það heitir Brandsgilskjaftur. Sagt er að gil þessi séu kennd við Brand bónda á Merkihvoli, en hvers vegna veit ég ekki'). Vestan-við »Kjaftinn« er há nafnlaus alda, en norðvestur-af henni eru öldur með giljum á milli. Gilin heita Vondugil, en austasta aldan Brennisteinsalda. Þar eru hverir með brennisteini í kring; hafa fjall- menn oft tekið hann í vetling sinn og haft til sótthreinsunar á fjár- húsum og jafnvel bæjar. — Smákvislar úr Vondugiljum renna niður að Laugahrauni; sameinast þar og renna svo norður og austur með því í Jökulgilskvísl. Það er Námskvísl. Fjallið norðan-við hana er Suður- Námur. Norðan-undir honum er Frostastaðavatn og Frostastaðaháls austan-við það1 2). Vegurinn liggur austan-við Nám, yfir hálsinn, norðan- 1) Föður eða afa Magnúsar blinda. 2) Frá Frostastaðavatni er þessi saga sögð: Veiði var i vatninu. Þeir, er stunduðu hana síðast, höfðu með sér konu til matreiðslu og þjónustu. Svo vildi tíl, að konan feldi ástarhug til eins mannsins, en hann vildi ekki við henni líta. Þegar hún var vonlaus um ást hans, náði hún i loðsilung — sennilega úr vatn- inu —, sauð hann og ætlaði manni þessum; en maðurinn var sendur eftir vatni á meðan skammtað var, en fólkið hafði drukkiö seyðið og var allt dautt, þegar pilturinn kom heim aftur. — Veiðín á að hafa horfið úr vatninu við þetta —. Lík þessara manna eiga að vera siðustu líkin, er grafin voru f Næfurholtskirkju- 6* '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.