Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 34
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS var á með þetta plötusafn, að það var allt óskráð, ótölusett og því fylgdu engar bækur eða aðrar upplýsingar. En af því leiðir, að þrátt fyrir afarmikla fyrirhöfn og þolinmæði fyrrv. þjóðminjavarðar í að afla upplýsinga, hefur ekki tekizt að þekkja nema tiltölulega lítinn hluta þess fjölda af myndum, sem það hafði að geyma. Þær, sem þekkzt hafa, voru svo skrásettar hér smám saman, og mun þar vera að ræða um nálægt 4000 plötur, myndirnar eru þó nokkru fleiri, því að oft eru tvær þekktar myndir á sömu plötu. Nicoline Weyvadt var lengi búsett á Djúpavogi og rak þar ljós- myndagerð á árunum 1874 — 1902. Plötusafn hennar er þó fremur lítið, og keypti Þjms. það 1943. Það er skráð hér með númerunum 15232-15984. Hinum stærri ljósmyndasöfnum, sem Þjms. hefur eignazt í nokk- urn veginn heilu lagi ásamt bókum ljósmyndaranna með nöfnum og númerum, hefur verið haldið sérstökum með upprunalegri númera- röð og spjaldskrár gerðar yfir þau hvert um sig. — Ljósmyndarar, sem þau hafa átt, eru þessir: 1. Pétur Brynjólfsson (1881—1919). Hann stofnaði ljósmynda- stofu í Reykjavík 1904 og rak hana til 1915, en þá tók Sigríður Zoéga við henni og rekur hana enn undir sínu eigin nafni. Pétur Brynjólfs- son er talinn meðal allra fremstu Ijósmyndara, sem hér hafa starfað, enda er plötusafn hans ágætt. Hann var útnefndur kgl. hirðljósmynd- ari dönsku hirðarinnar 1907. Sigríður Zoéga afhenti Þjms. plötusafn hans 1934. I því eru 25337 skráð númer. Síra Jón Auðuns, núverandi dómprófastur, hefur gert spjaldskrá yfir þetta safn. 2. Jón Dahlmann (1873 — 1949) rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá því nokkru eftir aldamót og til um 1940. (Áður hafði hann verið eitthvað á Sauðárkróki og Akureyri.) Ljósmyndastofu sína í Reykja- vík rak hann stundum einn, stundum með öðrum (Carli Ólafssyni og Ólafi Oddssyni). Þjms. keypti plötusafn Dahlmanns 1940. í því er talsvert af myndum eftir Carl Ólafsson (1887 — 1952) frá félags- skaparárum þeirra. (Aftur á móti er ekkert í safninu frá því tima- bili, er Ólafur Oddsson var í félagi við Dahlmann.) I þessu plötusafni eru 35724 skráð númer. Ungfrú Sigríður Björnsdóttir gerði spjald- skrána. 3. Xoftur Guðmundsson (1892 — 1952). Hann hóf rekstur ljós- myndastofu sinnar í Reykjavík 1925, og er hún starfandi enn. Loftur var hugmyndaríkur maður og framtakssamur, enda einn af fremstu mönnum í iðngrein sinni. Hann mun hafa orðið fyrstur íslendinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.