Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 56
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 32. Horn. Býlið Horn stóð vestan undir hálsi þeim, sem skiptir löndum Horns og Selvalla, og gegnt bænum Hraunsfirði. Þetta var snoturt býli og sérstaklega hægt. Tún var gott og grasgefið, enda liggur það í skjóli fyrir kuldaátt. Líklegt er, að Auðunn stoti, sem bjó í Hraunsfirði með konu sinni, hinni írsku konungsdóttur, hafi gefið vini sínum eða leysingja bústað á Horni. Þá var þetta ágæt bújörð með Selvalla- landi. Nú hefur jörð þessi verið lögð undir Hraunsfjörð, túnið allt plægt upp og allar húsarústir verið jafnaðar við jörðu. Sér þess nú engin merki, að þar hafi lifað og starfað fjölskylda eftir fjölskyldu allt frá fyrsta landnámi. Svo gersamlega er fennt í öll sporin. f jarða- bók Á. M. er Horn talin kóngsjörð í Stapaumboði, 12 hundr. að dýr- leika eins og Hraunsfjörður. Landskuld er 60 álnir og leigukúgildi 4. Kvikfénaður er þá 4 kýr, 41 sauðfjár og 3 hross. Ábúandi er Jón Einarsson og heimilismenn 8. Jörðin féll í eyði 1920. Síðasti ábúandi var ekkjan Kristín Hafliðadóttir. 33. Snðrrastaðir í Hraunsfjarðarlandi. Ofarlega í Hraunsfjarðarflóa er eyðibýlið Snorrastaðir. Það stend- ur vestan við læk, sem Snorrastaðalækur heitir. Eftir ummerkjum að dæma hefur þetta verið allmikið býli og haldizt alllengi í byggð. Rústir eru þar miklar, en húsaskipun óglögg. Tún hefur verið nokk- uð stórt, girt með torfgarði. Býlið er á mjög fögrum stað. Slægjur og beitiland er út frá túninu. Enginn veit nú við hvaða Snorra býlið er kennt né hvenær það hefur fallið í eyði. Ef til vill hefur Auðunn stoti gefið einhverjum skipverja sínum þar land. 3U. Fjarðarhorn. Bærinn Fjarðarhorn stóð við suðausturenda Hraunsfjarðar, í fögrum og friðsælum dal, umluktum háum fjöllum að austan, sunnan og vestan. Úr norðri gengur Hraunsf jörður inn úr Kolgrafafirði, allt suður fyrir tún á Fjarðarhorni. Túnið liggur í hlíðarslakka mót suð- vestri og nær alla leið niður að firðinum. Túnið var eitt hið grasgefn- asta í Helgafellssveit, enda liggur það í ágætu skjóli. Hófst þar venju- lega fyrst túnasláttur. Fjarðarhorni fylgja engjar, greiðfærar og sléttar, og vetrarfjárbeit er góð á Straumhlíð. Landgæði eru mikil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.