Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Page 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Page 59
EYÐIBÝLI I HELGAFELLSSVEIT 63 efni og stafsetningu, ef verða mætti einhverjum til fróðleiks og skemmtunar. No. 8. Á Stykkishólms þingstað. Lögfesta. Jeg undirskrifaður Arnfinnur Arnfinnsson, nú búandi á Ytra- Lágafelli í Miklaholtshrepp, gjöri vitanlegt: að jeg hjer með lögfesti og hefi lögfest eignarjörð mína Baulárvelli, 14 hundruð að dýrleika, liggjandi í Snæfellsnes Sýslu, í Saura þingsókn, en Staðastaðar kirkju- sókn, til rjettra landamerkja hennar, móti öðrum löndum; lögfesti jeg jarðarinnar tún og engjar, vötn og veiðistaði, samt allt hvað nefndri jörðu tilheyrir og tilheyra ber, innan þessara eftirfylgjandi landamerkja: 1 landsuður ræður Urðarmúlahorn, sem næst skagar Straumfjarðará, og eftir sem brún hans ræður, til stefnunnar á klettahnúk, er kallast Stakkur, sem er í hádegisstað frá bænum. Það- an í vestur í vörðu þá, sem stendur á borg þeirri, er nú kallast Söðuls- borg. Þaðan í einstakan stóran stein, sem stendur á landsuður síðu Norðurmúla. Þaðan sjónhending vestur á efstu fossa, sem falla frá fjöllum, í austari Breiðadalsbotna. Þaðan í vörðu, sem stendur á klettaborg, kippkorn fyrir austan Hvanngil, og svo í gilið. — Síðan ræður Hvanngil, sem rennur ofaneftir svokölluðum Austari-Breið- dal, landi í vesturátt, uns það fellur í Hraunsfjarðarvatn. — Þaðan sjónhending yfir Vatnshornið í Útnorðurshorn á Vatnafelli. — Það- an frá til norðurs í vörðu á grjótborg þeirri, er kallast Kista. — Síðan ráða vörður fyrir norðri til austurs, eftir Vatnahryggnum að Rauða- læk, og þaðan austur eftir Vatnamýrarbrekkum í. Stóru-vörðu, sem stendur á brekknabrúninni, þar sem fyrst hallar vötnum til landsuð- urs, ofan að Dugfúsdal, og svo úr téðri vörðu sjónhending til suðurs í fyrstnefnt Urðarmúlahorn. Fyrirbýð jeg hjer með og banna öllum og sjerhvurrum, undir laga- sektir, að vinna, beita eða nokkur not, hverju nafni sem heita kunna, sjer að draga eða hagnýta af Baulárvallalandi, innan þessara framan- sögðu landamerkja. Er þessi lögfesta bvggð á Baulárvalla útmælingar réttarúrskurði, dagsettum á Baulárvöllum þann 7. júlí 1823, stað- festum og löggyltum af amtmanni þann 15. ágúst sama ár, sam- kvæmt fororði af 15. apríl 1776. Itralágafelli þann 6. apríl 1847. Amfinnur Amfinnsson (L. S.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.