Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Veiðivatnasvæðið er á afrétti Landmanna, og smala þeir það einu sinni á hverju hausti. Er talsvert gróið umhverfis vötnin og í Snjó- öldu, en minna í Snjóöldufjallgarði. Laugardaginn í 22. viku sumars 1936 gengu þeir Ingvar Árnason í Bjalla og Óskar Jónsson í Holtsmúla með Tungná austan Snjóöldufjallgarðs. Tóku þeir þá eftir hrossmjöðm uppi í sandbrekku, og þegar þeir gáðu í skúta, sem kom í ljós ofan brekkunnar, sáu þeir á hleðslu, sem var þar á kafi í sandi. Inni í skút- anum lágu bein úr graslam!bi. Seinna fór Óskar þarna um og fann hann þá .steinker, sem hvolfdi ofarlega í brekkunni. Ýmsum, ekki sízt Landmönnum, lék hugur á að vita, hvað skútinn á Snjóöldufjallgarði hefði að geyma. Varð það úr, að við Guðmundur Guðmundsson tryggingafræðingur fórum með Guðmundi Jónassyni austur í Veiðivötn í bíl og komum að Tjarnarkoti við Tjaldvatn að kvöldi þess 20. september 1952. Daginn eftir gengum við austur að skútanum og fundum hann eftir stutta leit. Snjóöldufjallgarður er röð móbergstinda og hálsa. Fellur Tungná víðast upp að fjöllunum og eru þar sandskriður allbrattar upp frá ánni, en móbergshamrar ofar, undir brekkurótunum rennur áin án þess nokkurt undirlendi sé, en sums staðar verða þó sandvik á milli fjalla. Spölkorn sunnar en skútinn er slíkt vik við ána og nær suður þangað, sem djúpt skarð klýfur fjallgarðinn( sumir telja, að hann endi þar, en Snjóalda taki við), en austan í skarðsbrekkunni stendur mjög hár steindrangi, sem nú nefnist „Nátttröllið". Frá „Nátttröll- inu“ að skútanum mun vera nær hálfs annars klukkutíma gangur. Skútinn er neðst í allháum kletti, mjög víður, ekki minna en 20 m fyrir munnann, en grunnur og hár að framan, þar eð bergið slútir raunverulega nokkuð. Niður frá skútanum er snarbrött sandskriða með mósteinum og dálitlum mosateygingum á stangli. Útsýnið frá skútanum er hið stórbrotnasta inn til jökuls yfir Tungná endilanga og ekki síður þvert yfir ána, þar sem hver móbergstindurinn er öðr- um undaflegri. HandanTungnár kemur Lónakvísl sunnan úrTungnár- fjöllum, og ber litla græna fellkeilu í skarðið, sem áin rennur úr. (Lónakvísl er sama á og Þorvaldur Thoroddsen nefnir Fossá.) Sé hins vegar gengið með Tungná, er naumast unnt að koma auga á skútann né kofa, sem í honum kunna að leynast, þar eð bunga ofar- lega í brekkunni skyggir á. Það kom brátt í ljós, að rannsókn kofanna var meira verk en svo, að unnt væri fyrir okkur tvo að ljúka því á einum degi. Við réðumst því í að rannsaka austurhluta mannvirkisins og komu þar í Ijós lágir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.