Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 120
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS bóndinn; kom þangað frá Sólheimum og flutti að Sólheimum aftur. — Vorið 1821 flutti að Flatatungu Jón Einarsson, efnabóndi góður og talinn peningamaður, harðgjör maður og búnygginn; bjó hann þar til 1828, en hafði þó ekki alla jörðina nema árin 1825—1828. Hín árin voru félitlir menn í sambýli við Jón, og mátti hann þvi teljast aðalbóndinn og hafði líka ágætt bú á þeirrar tíðar mæli- kvarða. Hér má geta þess að lokum, að í manntalinu 1703 sést, að í Bjarna- staðahlíð í Vesturdal býr Egill Jónsson, sonur Jóns Sigurðssonar í Flatatungu, hér fyrrnefnds, og var kona hans Björg Stefánsdóttir á Silfrastöðum, Rafnssonar í Bjarnastaðahlíð Jónssonar í Bjarnastaða- hlíð Arnfinnssonar. Telja sumir að Stefán Rafnsson hafi búið fyrst í Flatatungu, en flutt svo að Silfrastöðum; en vafamál er, hvort það sé rétt. En í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns sést, að árið 1713 er Egill Jónsson fluttur að Flatatungu og býr þar þá. Ein dóttir hans var Helga móðir Þörláks auðga Símonarsonar á Stóru- Ökrum,- en Þorlákur bjó í Flatatungu sem leiguliði Hólastóls árin 17&8—1796, en þá flutti Stefán Guðmundsson (frændi hans) þang- að, sem fyrr segir. Rekja mætti ábúendur Flatatungu að mestu leyti frá því um 1700, og alveg með nokkurn veginn fullri vissu frá því um 1730 til núver- andi tíma, en ekki verður það gert hér. II. Um eigendur Bjarnastaðahlíöar og ábúendur. Bjarnastaðahlíð í Vesturdal varð eign Hóladómkirkju á þeim ár- um, sem Lárentíus Kálfsson var biskup á Hólum (1323—1330), og setti hann þar stólsbú. Af ráðsmannsreikningi Hólastóls árið 1389 verður ekki annað ályktað, en að þá hafi verið stólsbú í Bjarnastaða- hlíð (fsl. fbrs. III, bls. 430). Enn fremur má sjá af bréfi frá 1434, að Guðmundur Sveinsson er af forráðamanni Hólastáðar ráðinn til að vera ráðsmaður í Bjarnastaðahlíð í tvenna tólf mánuði (ísl. fbrs. IV, bls. 549). — Sigurðarregistur ber með sér, að árið 1550 hefur verið stólsbú í Bjarnastaðahlíð, og enn er þar stólsbú árin 1571 og 1572, sem sjá má af bréfabók Guðbrands biskups Þorlákssonar. Ekki verður með vissu sagt, hve lengi stólsbú hefur við haldizt í Bjarnastaðahlíð, má vera, að það hafi ekki verið lengur en til 1600 eða tæplega það. Um 1760 býr Halldór Jónsson í Bjamastaðahlíð; Geirlaugu dóttur hans átti Brynjólfur Tómasson; bjuggu þau þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.