Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Qupperneq 132
136
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Arnór Guðmundsson spurðist fyrir um, hvað liði tilraunum til að fá Ár-
bók endurprentaða. Kvað formaður lítið sem ekki liafa gerzt í því máli.
Kristján Eldjárn skýrði frá, að í undirbúningi væri hefti af Árbók fyrir
árið 1955—56. Ætti það að geta komið út á næsta ári.
Fleiri mál voru ekki tekin fyrir á fundinum. Fundargjörðin var lesin upp
og samþykkt, og sleit formaður fundi.
III. Reikningur yfir tekjur og gjöld Fornleifafélagsins árið 1954.
T e k j u r :
1. Sjóður frá f. á.:
Verðbréf .............................. kr. 63000,00
í sparisjóði .......................... — 40312,61
---------------— kr. 103312,61
2. Styrkur úr ríkissjóði .................................... — 9000,00
3. Greidd árstillög, ásamt endurgreiddu burðargjaldi...... — 3212,81
4. Komið inn fyrir seldar bækur .......................... .— 1143,80
5. Vextir: Af verðbr. 3126,00; í sparisjóðum 2322,29 ........ — 5448,29
Samtals....... kr. 122117,51
Gjöld og eignir:
1. Prentun árl>ókar félagsins fyrir árið 1953 ................ kr. 10300,00
2. Ritlaun kr. 562,50 + 82,50 ................................. — 645,00
3. Prentmyndagerð ...................................... -— 58,38
4. Prentun kvittana ........................................... — 152,70
5. Útsendingarkoslnaður ....................................... — 814,35
6. Pósthólfsleiga ............................................. — 10,00
7. Prentun fundarboös ......................................... — 78,13
8. Sjóður til n. á.: Verðbr. 53750,00, í sparisj. 56308,95 .... — 110058,95
Samtals....... kr. 122117,51
Reykjavík, 1. maí 1955.
Jón Jóhannesxon.
Ég samþykki þennan reikning.
Malthías I>órftavson, p. t. formaður.
Höfum endurskoðað þennan reikning og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 8. desember 1955.
Halldór Jónasson. Þorsteinn Þorsteinsson.