Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Qupperneq 49
FORN RÖGGVARVEFNAÐUR
55
Tilvitnanir.
II. Leifar af islenzkum röggvarvefnafti frá miööldum.
1 Greinargerð frá Kristjáni Eldjárn, 15. júní 1960.
2 Loc. cit.
3 „Menn og málefni", Morgunblaöiö, 13. nóvember 1960 og bréf til höf.
frá Kristjáni Eldjárn, 4. febrúar 1961.
4 Aðferð notuð við máltöku: mæld var mesta lengd og breidd bútsins
þráðrétt (utanmál).
5 Þessi aðferð virðist vera eðlilegust, því að með henni festist lagðurinn
betur í byrjun en ef hann var látinn í skilið undir tvo þræði fyrst
og undir sex (fjóra, átta) þræði síðast.
6 Hugsanlegt er, að minni búturinn sé ofinn af örvhentri vefnaðarkonu,
þ. e. lagðarnir hnýttir í uppistöðuna frá vinstri.
7 Vefnaðarleifarnar, sem varðveittar eru í Þjóðminjasafni íslands, voru
athugaðar í sambandi við þessa rannsókn. Um uppgröftinn á Berg-
þórshvoli sjá Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson, „Rannsóknir á Berg-
þórshvoli", Árbók 1951—52, bls. 5—75.
8 Sjá t. d. Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé (Rvk.: 1956), bls. 262—263.
9 Sjá safnskrá Þjóðminjasafnsins.
10 Sjá safnskrá Þjóðminjasafnsins.
11 Bútarnir eru mjög óreglulega lagaðir. Sá minnsti er 30 sm löng og
um 5—7 sm breið ræma, sennilega hluti af barðinu.
12 Guðni Jónsson (útg.), fslendinga sögur (I—XII; Rvk.: 1946—1947),
X, bls. 132 (Droplaugarsona saga); XI, bls. 273 (Njáls saga). Skylt er
að geta þess, að allflestar tilvitnanir í fornsögurnar voru í upphafi
fengnar hjá Hjalmar Falk, Altivestnordische Iíleidcrkunde (Kria.:
1918).
13 Ibid., IV, bls. 327 (Geirmundar þáttr heljarskinns).
14 Ibid., X, bls. 8 (Þorsteins saga hvíta).
15 Millia Davenport, The Book of Costume (New York: 1948), bls. 228,
637. mynd.
16 Joseph Raftery, A Brief Guide to the Colleciion of Irish Anliquities
(Dublin: 1960), bls. 89, 90. mynd; bls. 90.
III. Bitaðar heimildir um íslenzkan röggvarvefnaS.
1 Jón Jóhannesson, íslendinga saga I, þjóSveldisöld (Rvk.: 1956), bls.
387.
2 fslenzkt fornbréfasafn (þ. e. Diplomatarium Islandicum, skammstaf-
að D. I. hér á eftir; Kph. og Rvk.: 1857—), I, bls. 481-
3 Jón Jóhannesson, op. cit., bls. 388.
4 Ibid., bls. 386.
5 Ibid., bls. 368.