Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Side 51
FORN RÖGGVARVEFNAÐUR
57
31 Bjarni Vilhjálmsson(útg.) Iiiddarasöfiiir (I- III; Rvk.: 1949), II, hls.
240 (Mágus saga jarls).
32 Falk, op. cit., bls. 185—189. Herbert Norris, Costnmc & Fashion
(I—III, VI; Rondon: 1931, 1940, 1938, 1933), IT, bls. 49, 83—84,
170, 232. mynd. Carl Köhlcr and Emma von Sichart, A Ilislorij of
Cosinmc (Philadelpliia), hls. 155, 183. mynd.
33 Guðni Jónsson, ísl. s., op. cit., VII, bls. 302 (Bandamanna saga). Guðni
Jónsson, Fornaldarsögur Noröurtanda (I—IV; Rvk.: 1950), II, bls.
375 (Áns saga bogsveigis). Sbr. Köhler, op cit., bls. 137, 149. mynd;
Davenport, op. cit., 1)1 s. 171, 477. mynd; Norris, op. cit., II. bls. 170,
231. og 233. mynd. Ileklur munu hafa verið liálfhringlaga lokaðar
yfirhafnir venjulega mcð áfastri hettu. Á þeim voru stundum að
framanverðu tvær raufar, þannig að ,, . . . taka mátti út liöndum tveim
megin . . .“ sbr. Bjarni Vilhjálmsson, op. cit., II, l)Is. 239 (Mágus saga
jarls).
34 Finsen, op. cit., IT, bls. 195—197. D. I., I, bls. 04.
35 Guðni Jónsson, ísl. s., op. cit., III, bls. 103 (Eyrbyggja saga). Sbr.
ibid., IX, bls. 340 (Finnboga saga ramma); XI, bls. 9 (Njáls saga).
30 Shr. hls. 58, tilvitnun 45.
37 Guðni Jónsson, fsl. s., op. cit., V, bls. 72 (Gísla saga Súrssonar).
38 Ibid., VIII, bls. 15 (Víga-Glúms saga), sbr. bls. 84: . . fell liann í
óvit ok var borinn i fjórum skautum til búðar.“
39 Falk, op. cit., bls. 177.
40 Guðni Jónsson, ísl. s., op. cit., VI, bls. 110 (Grettis saga).
41 Davenport, op. cit., hls. 108, 472. mynd. Norris, op. cit., II, bls. 151.
193. mynd, 172, 238. og 240. mynd, 320, 447. mynd. Sé gert ráð
fyrir, að yfirhafnir með þessu sniði liafi verið bornar á íslandi.
auðveldar það skilning á lýsingu á felduin í Fljótsdæla sögu (líklega
frá 15. öld), þar sem segir, að Grímur og Helgi Droplaugarsynir
hafi verið „ . . . gyrðir í brækr ok váru yfir útan i vararfeldum ok
knepptir at þeim undir höndum . . .“ (Guðni Jónsson, fsl. s., op. cit.,
X, bls. 275). Erfitt er að gera sér i hugarlund, hvernig hneppa mætti
vararfeldum undir liöndum. En hafi höfundur sögunnar hugsað sér
feldina með höfuðsmátt og borna eins og hér var lýst, mátti auðveld-
lega festa þeim saman undir liöndunum báðum megin. Áþekkar
hnepptar yfirhafnir voru í notkun í Norður-Evrópu strax á 13. öld
(sbr. Norris, op. cii., II, bls. 152, 190. mynd).
42 Guðni Jónsson, fsl. s„ op. cit., V, bls. 297—301 (Fóstbræðra saga):
„Hann hafði breitt á sik feld tvíloðinn, er hann átti. Feldrinn var
öðrum megin svartr, en öðrum megin hvítr.“
43 Ihid., VIII, bls. 110 (ögmundar þáttr dytts ok Gunnars helmings).
Guðni Jónsson (útg.), Slurlunga (I—III; Rvk.: 1948), I. bls. 70 (Por-
gils saga ok Hafliða).
44 Finnur Jónsson, Dcn norsk-islandske Skjaldedigtning (Kbh. & Kria.:
1912), I A, bls. 28, I B, bls. 25 (Haraldskvæði).