Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Qupperneq 52
58
ÁR.BÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
45 Ibid., I A, bls. 491, I B, bls. 463 (Stuttfeldardrápa). Guðni Jónsson,
Fornaldarsögur Noröurlanda, op. cit., IV, bls. 37 (Gautreks saga).
46 Guðni Jónsson, ísl. s., op. cit., VI, bls. 76 (Grettis saga).
47 Ibid., IX, bls. 340 (Finnboga saga ramma).
48 Ibid., X, bls. 144 (Droplaugarsona saga).
49 Ibid., I, bls. 270 (Kristni saga); V, bls. 297 (Fóstbræðra saga); IX, bls.
362 (Finnboga saga ramma).
50 Vivi Sylwan, Svenska ryor (Sth.: 1934), bls. 14, 22. Helen Engelstad,
Norske ryer (Oslo: [1942]), bls. 15. U. T. Sirelius, Finlands ryor (Hels-
ingfors: 1924), bls. 6, 43.
51 Sbr. bls. 25.
52 Elztu heimildir, er að gagni mega koma, eru frá fyrsta fjórðungi 14.
aldar.
53 D. /., XI, bls. 614, 619; 653, 654. Tvær skrár um eignir Skálholts 1548
liafa varðveitzt, önnur frá því áður, en hin eftir að skipti höfðu farið
fram eftir lát Gissurar biskups. Eru heimildir úr seinni skránni hafðar
hér innan sviga.
54 Þjsks. Bps. A, VII, 2; bls. 38, 50—51.
55 D. /., XI, bls. 851. í skrá um eignir Hólastóls 1569 (D. I. XV, bls. 214)
er nefndur mjög slitinn kögur með kirkjuskrúða, en með rúmfatnaði í
prestaskála í sömu skrá (bls. 218) eru sagðar vera m. a. þrjár gras-
sængur með „ . . . kögurs slitrum áklæðum . . .“ Er þar að öllum lík-
indum um sömu hluti að ræða og þá, sem hér eru nefndir úr skránni
frá 1550.
56 Lbs. 108 4to, bls. 507—509. í skrám um eignir Vatnsfjarðarkirkju frá
1593 (ibid., bls. 503—507) og frá 1599 (AM 262 4t0, afrit í Þjsks. bls.
65—69) stendur hins vegar aðeins „. . . eitt kögur . . .“ Enginn vafi
er þó á, að orðin kögur og kögurfeldur eiga við sama lilutinn.
57 Flosvefnaður svipaðrar tegundar og sá, sem Englendingar ófu á síðari
hluta 16. aldar og á 17. öld og nefndu Turkey work, tíðkaðist hér mjög
á 18. og 19. öld. Hann mun einvörðungu hafa verið hafður í borða,
bönd og sessuborð og var unninn í litlum láréttum vefstólum, svo-
nefndum flosstólum eða floslaupum. Flosið er mjög frábrugðið röggv-
unum; það er þétt, snöggt og stinnt og hnýtt í uppistöðuna með tyrk-
neskum hnút. Ekki fannst neitt það, er gæti bent á samband milli
flosvefnaðarins íslenzka og hins forna röggvarvefnaðar.
58 Fornmannasögur VIII (Kph.: 1834), bls. 237 (Saga Sverris konungs).
Steingrímur Pálsson (útg.), Heimskringla (Rvk.: 1944), bls. 725 (Inga
saga Haraldssonar). Flateyjarbólc (I—III; Chria.: 1868), III, bls- 222,
231 (Saga Hákonar Hákonarsonar gamla; í fyrri tilvitnun er kögur
breiddur yfir leg bróður Símonar, í seinni yfir leg konungs).
59 Guðni Jónsson (útg.), Byskupa sögur (I—III; Rvk.: 1948), III, bls.
328 (Guðmundar saga Arasonar, eftir Arngrím ábóta Brandsson).
60 D. /., I—XV. Flestar þessara níu kirkna áttu jafnframt önnur grafar-
klæði.
61 Kirkjurnar voru á Hólum í Hjaltadal, Bæ á Rauðasandi, Grenjaðarstað,